Stewart Cink vann umspilið á móti Tom Watson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2009 18:39 Stewart Cink vann 138. opna breska meistaramótið í golfi. Mynd/AFP Tom Watson tókst ekki að vinna sögulegan sigur á opna breska meistaramótinu í golfi því hann tapaði í umspili á móti Stewart Cink í kvöld. Tom Watson átti möguleika á að tryggja sér sigurinn á 18. holunni en mistókst og Cink vann síðan umspilið af öryggi. Stewart Cink vann því 138. opna breska meistaramótið í golfi en þetta er fyrsta risamótið sem hann vinnur. Stewart Cink er 36 ára Bandaríkamaður og 193 sm á hæð. Hann hafði best áður náð þriðja sæti á risamóti en hann hafði endaði í 3. sæti á þremur risamótum á ferlinum - á Mastersmótinu 2008, á opna bandaríska mótinu árið 2001 og á PGA-meistaramótinu 1999. Hinn 59 ára gamli Tom Watson hefði bætt fjölmörg met með því að tryggja sér sigur á opna breska. Hann hefði orðið elsti kylfingurinn í sögunni sem vinnur risamót og þetta hefði orðið sjötti sigur hans á opna breska sem er metjöfnun. Það munaði svo ótrúlega litlu að það tækist. Golf Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tom Watson tókst ekki að vinna sögulegan sigur á opna breska meistaramótinu í golfi því hann tapaði í umspili á móti Stewart Cink í kvöld. Tom Watson átti möguleika á að tryggja sér sigurinn á 18. holunni en mistókst og Cink vann síðan umspilið af öryggi. Stewart Cink vann því 138. opna breska meistaramótið í golfi en þetta er fyrsta risamótið sem hann vinnur. Stewart Cink er 36 ára Bandaríkamaður og 193 sm á hæð. Hann hafði best áður náð þriðja sæti á risamóti en hann hafði endaði í 3. sæti á þremur risamótum á ferlinum - á Mastersmótinu 2008, á opna bandaríska mótinu árið 2001 og á PGA-meistaramótinu 1999. Hinn 59 ára gamli Tom Watson hefði bætt fjölmörg met með því að tryggja sér sigur á opna breska. Hann hefði orðið elsti kylfingurinn í sögunni sem vinnur risamót og þetta hefði orðið sjötti sigur hans á opna breska sem er metjöfnun. Það munaði svo ótrúlega litlu að það tækist.
Golf Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira