Viðskipti innlent

Úrvalsvísitalan hækkar

Bakkavör hækkaði í dag um 12,50 prósent eftir að hafa fallið talsvert í síðustu viku en Icelandair Group hf., lækkaði hinsvegar um 1,28 prósent. Úrvalsvísitalan (OMX16) hækkaði um 0,42 prósent og var 784,27 stig við lokun kauphallarinnar.

Heildarviðskipti voru rúmir 3,8 milljarðar, þar af voru viðskipti með skuldabréf rúmlega 3,7 milljarðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×