Jöfn tækifæri og bjartari framtíð Ragna Sara Jónsdóttir skrifar 25. nóvember 2009 06:00 Fyrir tuttugu árum tóku röskar konur sig saman og stofnuðu Landsnefnd UNIFEM á Íslandi. Þær höfðu sömu hugsjónir að leiðarljósi og fjöldi réttsýnna einstaklinga um allan heim: Að bæta stöðu kvenna þar sem réttindi þeirra eru ekki virt að fullu, tækifæri þeirra eru takmörkuð og frelsi ekki virt. UNIFEM er Þróunarsjóður Sameinuðu þjóðanna í þágu kvenna og vinnur að því að bæta efnahagslega og félagslega stöðu kvenna í löndum þar sem þær standa höllum fæti. Á landi eins og Íslandi, þar sem kynin búa við lögbundið jafnrétti, spyrja ef til vill einhverjir hvort þörf sé á sérstöku átaki og vernd í þágu kvenna? Svarið er einfalt - já. Því miður búa konur í mörgum löndum heims ekki við sama rétt og karlar hvað varðar tækifæri til stjórnmálaþátttöku, borgaralegt öryggi, aðgang að menntun og eignarrétt. Enn þann dag í dag er kynbundinn munur á því hvaða möguleika og tækifæri einstaklingar eiga til þess að lifa mannsæmandi lífi. Konur bera auk þess víða um heim höfuðábyrgð á fjölskyldunni. Rannsóknir frá þróunarlöndum sýna að konur nota 90% af tekjum sínum í þágu fjölskyldunnar á meðan þetta sama hlutfall er 30-40% hjá körlum. Með því að styðja konur til mennta, efnahagslegs sjálfstæðis og stjórnmálaþátttöku er verið að renna styrkari stoðum undir fjölskylduna. Þá sýna rannsóknir að með aukinni menntun kvenna lækkar fæðingartíðni og samhliða því aukast möguleikar fjölskyldunnar á að koma hverjum einstaklingi til manns. UNIFEM á Íslandi hefur staðið vörð um réttindi kvenna og unnið að bættum hag kvenna í þróunarlöndum í 20 ár. Íslendingar hafa stutt dyggilega við bakið á málstað UNIFEM. Félagar og styrktaraðilar UNIFEM á Íslandi eru nú tæplega 1.300 talsins auk þess sem íslensk stjórnvöld styðja ötullega við starfsemi félagsins. UNIFEM á Íslandi fagnar 20 ára afmæli með þakklæti í huga og mun áfram sinna réttindabaráttu kvenna um heim allan af krafti og einurð. Höfundur er formaður UNIFEM á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Skoðun Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Sjá meira
Fyrir tuttugu árum tóku röskar konur sig saman og stofnuðu Landsnefnd UNIFEM á Íslandi. Þær höfðu sömu hugsjónir að leiðarljósi og fjöldi réttsýnna einstaklinga um allan heim: Að bæta stöðu kvenna þar sem réttindi þeirra eru ekki virt að fullu, tækifæri þeirra eru takmörkuð og frelsi ekki virt. UNIFEM er Þróunarsjóður Sameinuðu þjóðanna í þágu kvenna og vinnur að því að bæta efnahagslega og félagslega stöðu kvenna í löndum þar sem þær standa höllum fæti. Á landi eins og Íslandi, þar sem kynin búa við lögbundið jafnrétti, spyrja ef til vill einhverjir hvort þörf sé á sérstöku átaki og vernd í þágu kvenna? Svarið er einfalt - já. Því miður búa konur í mörgum löndum heims ekki við sama rétt og karlar hvað varðar tækifæri til stjórnmálaþátttöku, borgaralegt öryggi, aðgang að menntun og eignarrétt. Enn þann dag í dag er kynbundinn munur á því hvaða möguleika og tækifæri einstaklingar eiga til þess að lifa mannsæmandi lífi. Konur bera auk þess víða um heim höfuðábyrgð á fjölskyldunni. Rannsóknir frá þróunarlöndum sýna að konur nota 90% af tekjum sínum í þágu fjölskyldunnar á meðan þetta sama hlutfall er 30-40% hjá körlum. Með því að styðja konur til mennta, efnahagslegs sjálfstæðis og stjórnmálaþátttöku er verið að renna styrkari stoðum undir fjölskylduna. Þá sýna rannsóknir að með aukinni menntun kvenna lækkar fæðingartíðni og samhliða því aukast möguleikar fjölskyldunnar á að koma hverjum einstaklingi til manns. UNIFEM á Íslandi hefur staðið vörð um réttindi kvenna og unnið að bættum hag kvenna í þróunarlöndum í 20 ár. Íslendingar hafa stutt dyggilega við bakið á málstað UNIFEM. Félagar og styrktaraðilar UNIFEM á Íslandi eru nú tæplega 1.300 talsins auk þess sem íslensk stjórnvöld styðja ötullega við starfsemi félagsins. UNIFEM á Íslandi fagnar 20 ára afmæli með þakklæti í huga og mun áfram sinna réttindabaráttu kvenna um heim allan af krafti og einurð. Höfundur er formaður UNIFEM á Íslandi.
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun