Aðsgerðaráætlun um Einfaldara Ísland siglir í strand 25. nóvember 2009 10:09 Haustið 2006 samþykkti þáverandi ríkisstjórn aðgerðaáætlun um „Einfaldara Ísland" og í kjölfarið var skipaður samráðshópur ráðuneyta, sveitarfélaga og aðila vinnumarkaðarins sem var forsætisráðherra til aðstoðar við að framfylgja henni. Þessari áætlun hefur verið siglt í strand að mati Hannesar G. Sigurðssonar aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA) og í staðinn kominn þveröfug stefna hjá núverandi ríkisstjórn.Fjallað er um málið á vefsíðu SA. Þar segir að aðgerðaáætluninni var markaður tímarammi frá 2006-2009 og var starfshópnum ætlað að starfa á því tímabili. Lítið hefur frést af framgangi einföldunaráætlana ráðuneytanna og samráðshópurinn hefur ekki komið saman síðan í september 2008.Á þetta bendir Hannes G. Sigurðsson í grein á vefsíðunni. Hann segir verkefnið um Einfaldara Ísland hafa siglt í strand og í raun hafi verið tekin upp þveröfug stefna sem nefna megi Flóknara Ísland.„Í stað markmiða Einfaldara Íslands um að stuðla að einföldu og skilvirku opinberu regluverki til þess að stuðla að samkeppnishæfni í atvinnurekstri og bæta lífskjör hafa verið gerðar og eru í undirbúningi breytingar sem stuðla að flóknu, óskilvirku opinberu regluverki sem dregur úr samkeppnishæfni atvinnulífsins og lífskjörum almennings," segir Hannes m.a. í greininni.„Gjaldeyrishöft og efling gjaldeyriseftirlits er stærsta stjórnvaldsaðgerðin á því sviði. Endurupptaka gamla vörugjaldakerfisins á drykkjarvörur, kex, sælgæti o.fl. á þessu ári er annað dæmi sem stuðlar að sóun og óhagkvæmni í atvinnulífinu.Þriðja dæmið eru tillögur um margþrepa tekjuskatt, viðbótarþrep í virðisaukaskatti og nýjar tegundir skattheimtu. Ekkert af þessu getur stuðlað að aukinni verðmætasköpun heldur þvert á móti felst í þessum breytingum aukin vinna í fyrirtækjunum fyrir stjórnvöld og þörf fyrir aukið eftirlit af hálfu stjórnvalda." Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Haustið 2006 samþykkti þáverandi ríkisstjórn aðgerðaáætlun um „Einfaldara Ísland" og í kjölfarið var skipaður samráðshópur ráðuneyta, sveitarfélaga og aðila vinnumarkaðarins sem var forsætisráðherra til aðstoðar við að framfylgja henni. Þessari áætlun hefur verið siglt í strand að mati Hannesar G. Sigurðssonar aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA) og í staðinn kominn þveröfug stefna hjá núverandi ríkisstjórn.Fjallað er um málið á vefsíðu SA. Þar segir að aðgerðaáætluninni var markaður tímarammi frá 2006-2009 og var starfshópnum ætlað að starfa á því tímabili. Lítið hefur frést af framgangi einföldunaráætlana ráðuneytanna og samráðshópurinn hefur ekki komið saman síðan í september 2008.Á þetta bendir Hannes G. Sigurðsson í grein á vefsíðunni. Hann segir verkefnið um Einfaldara Ísland hafa siglt í strand og í raun hafi verið tekin upp þveröfug stefna sem nefna megi Flóknara Ísland.„Í stað markmiða Einfaldara Íslands um að stuðla að einföldu og skilvirku opinberu regluverki til þess að stuðla að samkeppnishæfni í atvinnurekstri og bæta lífskjör hafa verið gerðar og eru í undirbúningi breytingar sem stuðla að flóknu, óskilvirku opinberu regluverki sem dregur úr samkeppnishæfni atvinnulífsins og lífskjörum almennings," segir Hannes m.a. í greininni.„Gjaldeyrishöft og efling gjaldeyriseftirlits er stærsta stjórnvaldsaðgerðin á því sviði. Endurupptaka gamla vörugjaldakerfisins á drykkjarvörur, kex, sælgæti o.fl. á þessu ári er annað dæmi sem stuðlar að sóun og óhagkvæmni í atvinnulífinu.Þriðja dæmið eru tillögur um margþrepa tekjuskatt, viðbótarþrep í virðisaukaskatti og nýjar tegundir skattheimtu. Ekkert af þessu getur stuðlað að aukinni verðmætasköpun heldur þvert á móti felst í þessum breytingum aukin vinna í fyrirtækjunum fyrir stjórnvöld og þörf fyrir aukið eftirlit af hálfu stjórnvalda."
Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira