Ray Allen bætti fyrir fyrsta leikinn og tryggði meisturunum sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2009 09:00 Ray Allen fagnar sigurkörfunni sinni í nótt. Mynd/GettyImages Ray Allen tryggði Boston Celtics 118-115 sigur á Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og er staðan því jöfn í einvíginu, 1-1. Leikurinn fór fram í Boston eins og sá fyrsti en næstu tveir verða spilaðir í Chicago. Ray Allen skoraði sigurkörfuna tveimur sekúndum fyrir leikslok eftir sendingu frá Rajon Rondo. Allen hitti úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum þar af komu tvær af þessum þriggja stiga körfum á síðustu 25 mínútunum. Ray Allen hitti aðeins úr 1 af 12 skotum sínum í fyrsta leiknum sem Boston tapaði í framlengingu en í nótt skoraði hann 30 stig en 28 þeirra komu í seinni hálfleik eftir að hann fékk góð ráð frá þjálfara sínum, Doc Rivers. Undir lok leiksins skiptust Ray Allen og Ben Gordon á því að setja niður mikilvæg skot en þeir voru báðir í miklu stuði í nótt. Báðir leikmennirnir koma líka frá UConn. „UConn hefur skilað af sé mörgum frábærum leikmönnum. Þegar þú spilar á móti einhverjum frá UConn þá reynir þú að fara út og gera betur en hann. Það verður einhvers konar leikur innan leiksins," sagði Ben Gordon sem skoraði 42 stig í leiknum og vann því Allen en tapaði leiknum. „Allen-Gordon skotkeppnin virtist vera orðin afar persónuleg og það var eins og þeir ætluðu að útkljá það hver væri besti UConn-leikmaðurinn frá upphafi, sagði Doc Rivers, þjálfari Boston eftir leikinn. Það voru aðrir líka að spila vel hjá Boston. Rajon Rondo var með þrefalda tvennu í leiknum (19 stig, 16 stoðsendingar, 12 fráköst), Glen Davis skoraði 26 stig, Paul Pierce var með 18 strig og Kendrick Perkins var með 16 stig og 12 fráköst. John Salmons skoraði 17 stig fyrir Chicago og Brad Miller var með 16 stig. Boston gekk mun betur að eiga við nýliðann Derrick Rose sem var „aðeins" með 10 stig og 7 stoðsendingar í þessum leik eftir að hafa verið með 36 stig og 11 stoðsendingar í fyrsta leiknum. NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Ray Allen tryggði Boston Celtics 118-115 sigur á Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og er staðan því jöfn í einvíginu, 1-1. Leikurinn fór fram í Boston eins og sá fyrsti en næstu tveir verða spilaðir í Chicago. Ray Allen skoraði sigurkörfuna tveimur sekúndum fyrir leikslok eftir sendingu frá Rajon Rondo. Allen hitti úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum í leiknum þar af komu tvær af þessum þriggja stiga körfum á síðustu 25 mínútunum. Ray Allen hitti aðeins úr 1 af 12 skotum sínum í fyrsta leiknum sem Boston tapaði í framlengingu en í nótt skoraði hann 30 stig en 28 þeirra komu í seinni hálfleik eftir að hann fékk góð ráð frá þjálfara sínum, Doc Rivers. Undir lok leiksins skiptust Ray Allen og Ben Gordon á því að setja niður mikilvæg skot en þeir voru báðir í miklu stuði í nótt. Báðir leikmennirnir koma líka frá UConn. „UConn hefur skilað af sé mörgum frábærum leikmönnum. Þegar þú spilar á móti einhverjum frá UConn þá reynir þú að fara út og gera betur en hann. Það verður einhvers konar leikur innan leiksins," sagði Ben Gordon sem skoraði 42 stig í leiknum og vann því Allen en tapaði leiknum. „Allen-Gordon skotkeppnin virtist vera orðin afar persónuleg og það var eins og þeir ætluðu að útkljá það hver væri besti UConn-leikmaðurinn frá upphafi, sagði Doc Rivers, þjálfari Boston eftir leikinn. Það voru aðrir líka að spila vel hjá Boston. Rajon Rondo var með þrefalda tvennu í leiknum (19 stig, 16 stoðsendingar, 12 fráköst), Glen Davis skoraði 26 stig, Paul Pierce var með 18 strig og Kendrick Perkins var með 16 stig og 12 fráköst. John Salmons skoraði 17 stig fyrir Chicago og Brad Miller var með 16 stig. Boston gekk mun betur að eiga við nýliðann Derrick Rose sem var „aðeins" með 10 stig og 7 stoðsendingar í þessum leik eftir að hafa verið með 36 stig og 11 stoðsendingar í fyrsta leiknum.
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum