Moody´s: Bandaríkin halda lánshæfiseinkunn AAA 23. júní 2009 14:35 Matsfyrirtækið Moody´s segir í nýju áliti að Bandaríkin muni halda AAA lánshæfiseinkunn sinni en bætir við að sú einkunn kunni að vera í hættu ef bandarískum stjórnvöldum tekst ekki að draga úr opinberum skuldum sínum. Töluverður taugatitringur hefur verið á alþjóðlegum fjármálamörkuðum undanfarnar vikur sökum þess að ýmsir sérfræðingar töldu að Bandaríkin myndu missa AAA einkunn sína, að því er segir í frétt á Reuters um málið. „AAA einkunn Bandaríkjanna er örugg," segir Pierre Cailleteau forstjóri þeirrar matsdeildar Moody´s sem metur einkunnir ríkja á fundi um málið í Tókýó í dag en einkunnin er gefin með stöðugum horfum. Fyrir utan miklar skuldir Bandaríkjanna segir í áliti Moody´s að tvennt annað gæti ógnað AAA einkunn landsins. Annarsvegar er þar um að ræða ef vaxtakjörin á lánum Bandaríkjanna muni versna að mun og hinsvegar ef dollarinn missi stöðu sína sem helsta gjaldeyrisforðamynt heimsins. Það síðarnefnda er þó talið mjög ósennilegt. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s segir í nýju áliti að Bandaríkin muni halda AAA lánshæfiseinkunn sinni en bætir við að sú einkunn kunni að vera í hættu ef bandarískum stjórnvöldum tekst ekki að draga úr opinberum skuldum sínum. Töluverður taugatitringur hefur verið á alþjóðlegum fjármálamörkuðum undanfarnar vikur sökum þess að ýmsir sérfræðingar töldu að Bandaríkin myndu missa AAA einkunn sína, að því er segir í frétt á Reuters um málið. „AAA einkunn Bandaríkjanna er örugg," segir Pierre Cailleteau forstjóri þeirrar matsdeildar Moody´s sem metur einkunnir ríkja á fundi um málið í Tókýó í dag en einkunnin er gefin með stöðugum horfum. Fyrir utan miklar skuldir Bandaríkjanna segir í áliti Moody´s að tvennt annað gæti ógnað AAA einkunn landsins. Annarsvegar er þar um að ræða ef vaxtakjörin á lánum Bandaríkjanna muni versna að mun og hinsvegar ef dollarinn missi stöðu sína sem helsta gjaldeyrisforðamynt heimsins. Það síðarnefnda er þó talið mjög ósennilegt.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira