Viðskipti innlent

Fyrsta dómsmálið vegna neyðarlaganna þingfest í héraði

Þýski bankinn DekaBank hyggst höfða skaðabótamál á á hendur íslenska ríkinu vegna neyðarlaganna og er þegar komið til meðferðar hjá íslenskum dómstólum samkvæmt seinni fréttum RÚV í kvöld.

Þar segir einnig að fjöldi svipaðra mála séu í farvatninu þar sem reynt verði á réttmæti neyðarlaganna en við setningu þeirra voru innlán sett framar öðrum kröfum í þrotabú bankanna.

Mál DekaBank hefur þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×