Íslenska bankakerfið fær falleinkunn hjá Fitch 5. nóvember 2009 06:00 Þórólfur Matthíasson „Þessi matsfyrirtæki hafa lengi legið undir ámæli fyrir að hafa verið of jákvæð gagnvart bönkunum í mestu uppsveiflunni. Því er skiljanlegt að þau vilji fara í hina áttina nú. Matið má því skoða að hluta sem tilraun Fitch til að verða sér úti um trúverðugleika á kostnað íslenskra banka. Þeir liggja vel við höggi," segir Þórólfur Matthíasson, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands, um falleinkunn íslenska bankakerfisins. Lítið að gera í bankanum Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch segir of snemmt að segja til um hvort farið sé að draga úr kerfisáhættu fjármálakerfisins. Áhersla er lögð á hægan útlánavöxt bankanna.Fréttablaðið/Vilhelm Það er alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch sem gefur bankakerfinu þessa afleitu einkunn, eða BSI E. Á botninum eru tólf lönd, þar á meðal Víetnam. Ekki er útilokað að fleiri lönd bætist á hann á næstu skýrslu, að mati Fitch. Þar koma helst til greina Aserbaídsjan, Hvíta-Rússland, Eistland og Litháen. Í næsta flokki fyrir ofan Ísland eru Írland og Belgía með einkunnina BSI D. Meirihluti landa með þróað hagkerfi lenda ýmist í flokki B eða C. Enginn vermir efsta flokk. Ástralía, Hong Kong og Kanada komast þó næst því. Matsfyrirtækið segir í skýrslu sinni að þótt engin breyting hafi orðið frá fyrra mati sé of snemmt að segja til um hvort nú dragi úr kerfisáhættu fjármálakerfisins. Sérstaklega er bent á hægan útlánavöxt bankageirans. Hann hefur að meðaltali dregist saman um 2,5 prósent á árinu frá í fyrra. Þetta er engu að síður jákvætt frá í fyrra en þá drógust útlán saman um fimmtán prósent milli ára. Þetta segir Fitch vísbendingar um að stöðugleiki sé að færast yfir fjármálaheiminn og séu fá alvarleg hættumerki í loftinu. Þórólfur segir margt ógert í bankakerfinu. „Það er ekki enn búið að hreinsa upp úr bankakerfunum. Í sumum tilvikum er ekki vitað hvað leynist í þeim. Enn kunna því erfið mál að vera eftir," segir hann. - jab Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
„Þessi matsfyrirtæki hafa lengi legið undir ámæli fyrir að hafa verið of jákvæð gagnvart bönkunum í mestu uppsveiflunni. Því er skiljanlegt að þau vilji fara í hina áttina nú. Matið má því skoða að hluta sem tilraun Fitch til að verða sér úti um trúverðugleika á kostnað íslenskra banka. Þeir liggja vel við höggi," segir Þórólfur Matthíasson, prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands, um falleinkunn íslenska bankakerfisins. Lítið að gera í bankanum Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch segir of snemmt að segja til um hvort farið sé að draga úr kerfisáhættu fjármálakerfisins. Áhersla er lögð á hægan útlánavöxt bankanna.Fréttablaðið/Vilhelm Það er alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch sem gefur bankakerfinu þessa afleitu einkunn, eða BSI E. Á botninum eru tólf lönd, þar á meðal Víetnam. Ekki er útilokað að fleiri lönd bætist á hann á næstu skýrslu, að mati Fitch. Þar koma helst til greina Aserbaídsjan, Hvíta-Rússland, Eistland og Litháen. Í næsta flokki fyrir ofan Ísland eru Írland og Belgía með einkunnina BSI D. Meirihluti landa með þróað hagkerfi lenda ýmist í flokki B eða C. Enginn vermir efsta flokk. Ástralía, Hong Kong og Kanada komast þó næst því. Matsfyrirtækið segir í skýrslu sinni að þótt engin breyting hafi orðið frá fyrra mati sé of snemmt að segja til um hvort nú dragi úr kerfisáhættu fjármálakerfisins. Sérstaklega er bent á hægan útlánavöxt bankageirans. Hann hefur að meðaltali dregist saman um 2,5 prósent á árinu frá í fyrra. Þetta er engu að síður jákvætt frá í fyrra en þá drógust útlán saman um fimmtán prósent milli ára. Þetta segir Fitch vísbendingar um að stöðugleiki sé að færast yfir fjármálaheiminn og séu fá alvarleg hættumerki í loftinu. Þórólfur segir margt ógert í bankakerfinu. „Það er ekki enn búið að hreinsa upp úr bankakerfunum. Í sumum tilvikum er ekki vitað hvað leynist í þeim. Enn kunna því erfið mál að vera eftir," segir hann. - jab
Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent