Rætt við Philip Green og Alchemy um kaup á Mosaic Fashion 5. janúar 2009 08:41 Derek Lovelock forstjóri Mosaic Fashion hefur átt viðræður við bæði fjárfestingarfélagið Alchemy og breska auðjöfurinn sir Philip Green um sölu á Mosaic Fashion. Þetta kemur fram í frétt á Reuters í dag. Í fréttinni segir ennfremur að ef ekki takist að útveg Mosacis nýtt fjármagn blasi við að Kaupþing muni taka við stjórn félagsins. Sem stendur á Kaupþing 20% hlut í félaginu og er lánadrottinn Baugs sem á 49%. Skuldir Mosaic nema nú um 400 milljónum punda eða um 70 milljörðum kr. en félagið velti milljarði punda á síðasta ári eða um 176 milljörðum punda. Meðal eigna Mosaic eru Karen Millen og Oasis. Fram kom í blaðinu Sunday Times í gær að Mosaic hafi að undanförnu átt í erfiðleikum þar sem tryggingarfélög hafi neitað félaginu um viðskipti með skuldatryggingar sem hafi gert það að verkum að birgjar þess hafa í vaxandi mæli farið fram á staðgreiðslu viðskipta. Það geri það að verkum að lausafjárstaðan fari þverrandi. Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Derek Lovelock forstjóri Mosaic Fashion hefur átt viðræður við bæði fjárfestingarfélagið Alchemy og breska auðjöfurinn sir Philip Green um sölu á Mosaic Fashion. Þetta kemur fram í frétt á Reuters í dag. Í fréttinni segir ennfremur að ef ekki takist að útveg Mosacis nýtt fjármagn blasi við að Kaupþing muni taka við stjórn félagsins. Sem stendur á Kaupþing 20% hlut í félaginu og er lánadrottinn Baugs sem á 49%. Skuldir Mosaic nema nú um 400 milljónum punda eða um 70 milljörðum kr. en félagið velti milljarði punda á síðasta ári eða um 176 milljörðum punda. Meðal eigna Mosaic eru Karen Millen og Oasis. Fram kom í blaðinu Sunday Times í gær að Mosaic hafi að undanförnu átt í erfiðleikum þar sem tryggingarfélög hafi neitað félaginu um viðskipti með skuldatryggingar sem hafi gert það að verkum að birgjar þess hafa í vaxandi mæli farið fram á staðgreiðslu viðskipta. Það geri það að verkum að lausafjárstaðan fari þverrandi.
Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira