Eru foreldrar vannýtt auðlind? Guðrún Valdimarsdóttir skrifar 24. október 2009 06:00 Foreldrar eru mikilvægasta breytan þegar kemur að velgengni barnanna í lífinu. Þegar foreldrar sýna barni sínu umhyggju og aðhald, taka þátt í daglegu lífi þess, sýna náminu áhuga og miðla jákvæðu viðhorfi til menntunar eru meiri líkur á að börnum líði vel, þau standi sig vel í námi og velji síður áfengi og önnur vímuefni. Charles Desforges, prófessor við Háskólann í Exeter, verður aðalfyrirlesari á námsstefnu Menntavísindasviðs HÍ í lok mánaðarins og mun einnig eiga fund með foreldrum í samstarfi við Samfok og Heimili og skóla. Hann hefur m.a. skoðað 40 rannsóknir sem gerðar hafa verið um þátttöku foreldra á gengi nemenda. Niðurstaða þeirra var: Ef foreldrarnir tóku þátt í lífi barnsins hafði það mikil áhrif á gengi barnsins í skólanum. Hjá yngstu börnunum skipta foreldrarnir mestu máli um gengi barnsins í skólanum. Hjá 16 ára börnunum eru áhrif foreldranna mun minni en þau hverfa aldrei. Stuðningur við foreldra yngri barnanna er nauðsynlegur. Því er það öllum í hag að foreldrum sé skapað tækifæri til samráðs innan skólanna. Nú í miðri kreppunni heyrast sögusagnir um að foreldrar gefi sér almennt meiri tíma (eða hafa meiri tíma) til að taka þátt í skólastarfi barna sinna. Hvort það er á rökum reist skal ósagt látið en hinsvegar eru sterkar vísbendingar um að foreldrar séu vannýtt auðlind í skólastarfi. Virkja mætti foreldra og skóla enn frekar til samstarfs með velferð barnanna að leiðarljósi. Höfundur er framkvæmdastjóri Samfok (Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík). Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Skoðun Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Sjá meira
Foreldrar eru mikilvægasta breytan þegar kemur að velgengni barnanna í lífinu. Þegar foreldrar sýna barni sínu umhyggju og aðhald, taka þátt í daglegu lífi þess, sýna náminu áhuga og miðla jákvæðu viðhorfi til menntunar eru meiri líkur á að börnum líði vel, þau standi sig vel í námi og velji síður áfengi og önnur vímuefni. Charles Desforges, prófessor við Háskólann í Exeter, verður aðalfyrirlesari á námsstefnu Menntavísindasviðs HÍ í lok mánaðarins og mun einnig eiga fund með foreldrum í samstarfi við Samfok og Heimili og skóla. Hann hefur m.a. skoðað 40 rannsóknir sem gerðar hafa verið um þátttöku foreldra á gengi nemenda. Niðurstaða þeirra var: Ef foreldrarnir tóku þátt í lífi barnsins hafði það mikil áhrif á gengi barnsins í skólanum. Hjá yngstu börnunum skipta foreldrarnir mestu máli um gengi barnsins í skólanum. Hjá 16 ára börnunum eru áhrif foreldranna mun minni en þau hverfa aldrei. Stuðningur við foreldra yngri barnanna er nauðsynlegur. Því er það öllum í hag að foreldrum sé skapað tækifæri til samráðs innan skólanna. Nú í miðri kreppunni heyrast sögusagnir um að foreldrar gefi sér almennt meiri tíma (eða hafa meiri tíma) til að taka þátt í skólastarfi barna sinna. Hvort það er á rökum reist skal ósagt látið en hinsvegar eru sterkar vísbendingar um að foreldrar séu vannýtt auðlind í skólastarfi. Virkja mætti foreldra og skóla enn frekar til samstarfs með velferð barnanna að leiðarljósi. Höfundur er framkvæmdastjóri Samfok (Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík).
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun