Vill afkomutengingu afborgana frekar en niðurfellingu Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 23. ágúst 2009 11:38 Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands. Mynd/GVA Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor í Háskóla Íslands, leggur til að afborganir húsnæðislána verði tengdar afkomu lántaka í grein sem hann ritar í Morgunblaðið í dag. Þórólfur segir ógerning að fjármagna skuldaniðurfellingar sem einhverju máli skipta og leggur þessa leið frekar til. Hann segir afkomutengingu eftirstöðva húsnæðislána hjá mjög skuldsetttum heimilum geta leyst bráðavanda þessara heimila og jafnframt dregið úr greiðslubyrði þeirra. Því sé leiðin hagstæðari en til dæmis lengingar í lánum. Hann segir hugmyndina ekki nýja af nálinni. Í greininni bendir Þórólfur á að ríkisábyrgð Icesave samninganna sé bundin við tekjuþróun, endurgreiðslur námslána séu bundnar að hluta við tekjur lánþegans og þá hafi Bretar og Ástralar nýlega tekið upp svipað fyrirkomulag. Hann segir ávinning lánþegans af tekjutengingunni að skerðing ráðstöfunartekna vegna lækkunar tekna verði minni, en lánveitandinn græði á minni afföllum vegna greiðsluþrots lántaka. „Í fáum orðum sagt þykja afkomutengd lán draga úr áhættu lántaka án þess að auka áhættu lánveitanda að nokkru marki," segir í greininni. Hann segir aðgang að viðkvæmum skattaupplýsingum nauðsynlegar til að aðgerðin gangi upp, og leggur því til að opinberir aðilar kaupi þann hluta lánakröfunnar sem er afkomutengdur og sjái svo um innheimtu lánsins í stað bankanna - jafnvel þannig að lánin séu innheimt sem hluti af skattgreiðslum líkt og gert er í Ástralíu og Bretlandi. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor í Háskóla Íslands, leggur til að afborganir húsnæðislána verði tengdar afkomu lántaka í grein sem hann ritar í Morgunblaðið í dag. Þórólfur segir ógerning að fjármagna skuldaniðurfellingar sem einhverju máli skipta og leggur þessa leið frekar til. Hann segir afkomutengingu eftirstöðva húsnæðislána hjá mjög skuldsetttum heimilum geta leyst bráðavanda þessara heimila og jafnframt dregið úr greiðslubyrði þeirra. Því sé leiðin hagstæðari en til dæmis lengingar í lánum. Hann segir hugmyndina ekki nýja af nálinni. Í greininni bendir Þórólfur á að ríkisábyrgð Icesave samninganna sé bundin við tekjuþróun, endurgreiðslur námslána séu bundnar að hluta við tekjur lánþegans og þá hafi Bretar og Ástralar nýlega tekið upp svipað fyrirkomulag. Hann segir ávinning lánþegans af tekjutengingunni að skerðing ráðstöfunartekna vegna lækkunar tekna verði minni, en lánveitandinn græði á minni afföllum vegna greiðsluþrots lántaka. „Í fáum orðum sagt þykja afkomutengd lán draga úr áhættu lántaka án þess að auka áhættu lánveitanda að nokkru marki," segir í greininni. Hann segir aðgang að viðkvæmum skattaupplýsingum nauðsynlegar til að aðgerðin gangi upp, og leggur því til að opinberir aðilar kaupi þann hluta lánakröfunnar sem er afkomutengdur og sjái svo um innheimtu lánsins í stað bankanna - jafnvel þannig að lánin séu innheimt sem hluti af skattgreiðslum líkt og gert er í Ástralíu og Bretlandi.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent