Kári: Erum langbestir í dag Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. maí 2009 22:36 Kári Kristján Kristjánsson bregður á leik. Mynd/Anton Kári Kristján Kristjánsson var glaðbeittur eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í kvöld. „Þetta er algjör draumur. Við unnum titilinn í fyrra á stigum en þegar ég var patti ólst ég upp við úrslitakeppnina og draumurinn er alltaf að klára þetta í úrslitakeppninni. Umgjörðin er meiri og meiri stemning í kringum þetta og það var algjör snilld að klára þetta í dag," sagði Kári sem er á leið í atvinnumennsku í sumar og lék því sinn síðasta leik fyrir Hauka, í bili að minnsta kosti. „Allt gas og allur fókus var settur á þennan leik. Við hugsuðum ekki um að við ættum leik inni. Við gátum það ekki. Við ætluðum að gefa allt í þetta. Hjá mér var þetta síðasti leikurinn fyrir félagið og það kom ekki annað til greina en að taka þetta á lofti í dag og klára þetta og við gerðum það sannfærandi." Mikil barátta einkenndi einvígi Hauka og Vals og var leikurinn í kvöld engin undantekning þó ekki verði sagt að leikurinn hafi verið grófur. „Það var kítingur og læti allan tímann. En andinn í hópnum hjá okkur var geðveikur. Geðveik einbeiting og það var killer í mönnum. Við tókum þetta alla leið. Við tökum næstbesta lið á Íslandi, 3-1, og úrslitaleikinn með átta mörkum sem segir hverjir eru langbestir í dag," sagði Kári að lokum brosmildur með gullið um hálsinn. Olís-deild karla Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson var glaðbeittur eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í kvöld. „Þetta er algjör draumur. Við unnum titilinn í fyrra á stigum en þegar ég var patti ólst ég upp við úrslitakeppnina og draumurinn er alltaf að klára þetta í úrslitakeppninni. Umgjörðin er meiri og meiri stemning í kringum þetta og það var algjör snilld að klára þetta í dag," sagði Kári sem er á leið í atvinnumennsku í sumar og lék því sinn síðasta leik fyrir Hauka, í bili að minnsta kosti. „Allt gas og allur fókus var settur á þennan leik. Við hugsuðum ekki um að við ættum leik inni. Við gátum það ekki. Við ætluðum að gefa allt í þetta. Hjá mér var þetta síðasti leikurinn fyrir félagið og það kom ekki annað til greina en að taka þetta á lofti í dag og klára þetta og við gerðum það sannfærandi." Mikil barátta einkenndi einvígi Hauka og Vals og var leikurinn í kvöld engin undantekning þó ekki verði sagt að leikurinn hafi verið grófur. „Það var kítingur og læti allan tímann. En andinn í hópnum hjá okkur var geðveikur. Geðveik einbeiting og það var killer í mönnum. Við tókum þetta alla leið. Við tökum næstbesta lið á Íslandi, 3-1, og úrslitaleikinn með átta mörkum sem segir hverjir eru langbestir í dag," sagði Kári að lokum brosmildur með gullið um hálsinn.
Olís-deild karla Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Sjá meira