Olíuverðið niður fyrir 60 dollara á tunnuna 13. júlí 2009 08:39 Heimsmarkaðsverð á olíu féll niður fyrir 60 dollara á tunnuna fyrir helgina og heldur verðið áfram að lækka í dag, stendur nú í rétt rúmum 59 dollurum. Í frétt um málið á BBC segir að fjárfestar hafi áhyggjur af stöðu efnahagsmála í heiminum og að eftirspurn eftir olíu haldi áfram að dala. Alþjóðlega orkustofnunin (IEA) spáir því að eftirspurnin muni minnka um 2,9% í ár m.v. árið í fyrra. Reiknar IEA ekki með því að eftirspurn muni aukast fyrr en á næsta ári. „Allir einblína nú á eftirspurnina," segir Christopher Moltke-Leth forstöðumaður söludeildar Saxo Capital Markets. Ennfremur segir í frétt BBC að íbúar Norður-Ameríku hafi dregið úr útgjöldum sínum, meðal annars á bensínkaupum og aki nú minna en áður. Hlutir í olíufélögum hafa fallið í verði á mörkuðum heimsins vegna þessarar þróunar en Moltke-Leth segir að menn bíði nú í eftirvæntingu eftir uppgjörum þeirra fyrir annan ársfjórðung. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu féll niður fyrir 60 dollara á tunnuna fyrir helgina og heldur verðið áfram að lækka í dag, stendur nú í rétt rúmum 59 dollurum. Í frétt um málið á BBC segir að fjárfestar hafi áhyggjur af stöðu efnahagsmála í heiminum og að eftirspurn eftir olíu haldi áfram að dala. Alþjóðlega orkustofnunin (IEA) spáir því að eftirspurnin muni minnka um 2,9% í ár m.v. árið í fyrra. Reiknar IEA ekki með því að eftirspurn muni aukast fyrr en á næsta ári. „Allir einblína nú á eftirspurnina," segir Christopher Moltke-Leth forstöðumaður söludeildar Saxo Capital Markets. Ennfremur segir í frétt BBC að íbúar Norður-Ameríku hafi dregið úr útgjöldum sínum, meðal annars á bensínkaupum og aki nú minna en áður. Hlutir í olíufélögum hafa fallið í verði á mörkuðum heimsins vegna þessarar þróunar en Moltke-Leth segir að menn bíði nú í eftirvæntingu eftir uppgjörum þeirra fyrir annan ársfjórðung.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira