LSR vill halda rekstri Exista gangandi 26. ágúst 2009 10:54 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) vill halda starfsemi Exista gangandi til þess að hámarka endurheimtur af kröfum sínum á hendur félaginu. Þetta kemur fram á vefsíðu Landssamtaka lífeyrissjóða. LSR vill þó draga verulega úr rekstrarkostnaði. „Það mat liggur fyrir að líklegasta leiðin til að skila kröfuhöfum mestum árangri sé að leita leiða til að halda starfrækslu félagsins áfram og bíða betri tíma til að hámarka verðmæti eigna," segir í greininni frá LSR á vefsíðunni. „ Af þessu leiðir að ýmsir kröfuhafar og ráðgjafar sem að málinu hafa komið telja rétt að skoða stöðu félagsins til hlítar og hvort ekki séu meiri möguleikar á endurheimt krafna með áframhaldandi starfrækslu þess þó svo að það verði mögulega með mjög breyttu sniði." Ennfremur kemur fram að síðustu vikur hafi fjölmiðlar rætt nokkuð um fjárhagslega stöðu Exista. „Forsvarsmenn LSR hafa í góðu samstarfi við aðra kröfuhafa, innlenda og erlenda, verið að skoða málefni félagsins. Í þeirri vinnu hefur LSR fylgt þeim markmiðum sem að framan er lýst um endurheimt krafna og réttmætt mat á stöðu félagsins og kröfuhafa þess. Þessari vinnu er ekki lokið og af hálfu LSR og annarra lífeyrissjóða sem að málinu hafa komið, hefur ekki verið lokað á neinar leiðir." Þá segir að líkt og komið hefur fram í fjölmiðlum eru skuldir Existu verulegar en á móti eru verðmætar og mikilvægar eignir, en þær eru helstar Síminn, VÍS, Lífís og Lýsing. Margt sé þó óljóst um stöðu félagsins vegna óuppgerðra samninga þess og annarra flókinna tengsla þess við gömlu bankana. „Allir aðilar hafa verið sammála um að skera þurfi verulega niður rekstrarkostnað og gera margs konar breytingar á starfsemi félagsins. Að lokinni endurskipulagningu og aukinni aðkomu kröfuhafa að félaginu yrði kosin ný stjórn sem ræki félagið áfram með það eitt að markmiði að hámarka endurgreiðslur lána," segir einnig í greininni. Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) vill halda starfsemi Exista gangandi til þess að hámarka endurheimtur af kröfum sínum á hendur félaginu. Þetta kemur fram á vefsíðu Landssamtaka lífeyrissjóða. LSR vill þó draga verulega úr rekstrarkostnaði. „Það mat liggur fyrir að líklegasta leiðin til að skila kröfuhöfum mestum árangri sé að leita leiða til að halda starfrækslu félagsins áfram og bíða betri tíma til að hámarka verðmæti eigna," segir í greininni frá LSR á vefsíðunni. „ Af þessu leiðir að ýmsir kröfuhafar og ráðgjafar sem að málinu hafa komið telja rétt að skoða stöðu félagsins til hlítar og hvort ekki séu meiri möguleikar á endurheimt krafna með áframhaldandi starfrækslu þess þó svo að það verði mögulega með mjög breyttu sniði." Ennfremur kemur fram að síðustu vikur hafi fjölmiðlar rætt nokkuð um fjárhagslega stöðu Exista. „Forsvarsmenn LSR hafa í góðu samstarfi við aðra kröfuhafa, innlenda og erlenda, verið að skoða málefni félagsins. Í þeirri vinnu hefur LSR fylgt þeim markmiðum sem að framan er lýst um endurheimt krafna og réttmætt mat á stöðu félagsins og kröfuhafa þess. Þessari vinnu er ekki lokið og af hálfu LSR og annarra lífeyrissjóða sem að málinu hafa komið, hefur ekki verið lokað á neinar leiðir." Þá segir að líkt og komið hefur fram í fjölmiðlum eru skuldir Existu verulegar en á móti eru verðmætar og mikilvægar eignir, en þær eru helstar Síminn, VÍS, Lífís og Lýsing. Margt sé þó óljóst um stöðu félagsins vegna óuppgerðra samninga þess og annarra flókinna tengsla þess við gömlu bankana. „Allir aðilar hafa verið sammála um að skera þurfi verulega niður rekstrarkostnað og gera margs konar breytingar á starfsemi félagsins. Að lokinni endurskipulagningu og aukinni aðkomu kröfuhafa að félaginu yrði kosin ný stjórn sem ræki félagið áfram með það eitt að markmiði að hámarka endurgreiðslur lána," segir einnig í greininni.
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira