Gylfi ánægður með árangurinn af heimsókn AGS 14. desember 2009 14:41 Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra er ánægður með árangurinn ef heimsókn sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) til Íslands. Heimsóknin var liður í annarri endurskoðun sjóðsins á framkvæmd efnahagsáætlunar ríkisstjórnarinnar og AGS.Í frétt um málið á vefsíðu stjórnarráðsins segir að fulltrúar ráðuneyta, ríkisstofnana, þings, samtaka atvinnulífisins, háskóla og fjöldi einkaaðila hafa fundað með sendinefndinni undanfarnar tvær vikur.Af hálfu stjórnvalda hefur efnahags- og viðskiptaráðuneytið yfirumsjón með viðræðum og samstarfsáætluninni í heild. Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra kveðst ánægður með árangur heimsóknarinnar.„Það er sameiginleg niðurstaða AGS og stjórnvalda að efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar hafi leitt til þess að efnahagssamdráttur og atvinnuleysi er minna en gert var ráð fyrir í upphafi. Ástæða er einnig til að fagna mikilvægum áfanga sem náðst hefur við endurreisn bankakerfisins," segir Gylfi Magnússon í fréttinni.„Við vinnum nú ötullega að því að ná tökum á ríkisfjármálunum og leggjum þar með traustari grunn að viðreisn efnahagskerfisins. Framundan er vissulega erfiður hjalli en allt bendir til þess að fyrir lok næsta árs verði viðsnúningi náð."Sendinefnd AGS mun að þessari heimsókn lokinni skila skýrslu ( staff report) til framkvæmdastjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem lögð verður til grundvallar ákvörðun um afgreiðslu á næsta áfanga í fjármögnun sjóðsins, um 167,5 milljón dollara.Samkvæmt samkomulagi þjóðanna er einnig gert ráð fyrir að Norðurlöndin og Pólland afgreiði lán að fjárhæð um 690 milljónir dollara í þessum áfanga áætlunarinnar. Búast má við ákvörðun framkvæmdastjórnar AGS seinni hluta janúar. Þá mun ríkisstjórnin birta uppfærða viljayfirlýsingu ( letter of intent) þar sem lýst er helstu markmiðum í næsta áfanga efnahagsáætlunarinnar. Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra er ánægður með árangurinn ef heimsókn sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) til Íslands. Heimsóknin var liður í annarri endurskoðun sjóðsins á framkvæmd efnahagsáætlunar ríkisstjórnarinnar og AGS.Í frétt um málið á vefsíðu stjórnarráðsins segir að fulltrúar ráðuneyta, ríkisstofnana, þings, samtaka atvinnulífisins, háskóla og fjöldi einkaaðila hafa fundað með sendinefndinni undanfarnar tvær vikur.Af hálfu stjórnvalda hefur efnahags- og viðskiptaráðuneytið yfirumsjón með viðræðum og samstarfsáætluninni í heild. Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra kveðst ánægður með árangur heimsóknarinnar.„Það er sameiginleg niðurstaða AGS og stjórnvalda að efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar hafi leitt til þess að efnahagssamdráttur og atvinnuleysi er minna en gert var ráð fyrir í upphafi. Ástæða er einnig til að fagna mikilvægum áfanga sem náðst hefur við endurreisn bankakerfisins," segir Gylfi Magnússon í fréttinni.„Við vinnum nú ötullega að því að ná tökum á ríkisfjármálunum og leggjum þar með traustari grunn að viðreisn efnahagskerfisins. Framundan er vissulega erfiður hjalli en allt bendir til þess að fyrir lok næsta árs verði viðsnúningi náð."Sendinefnd AGS mun að þessari heimsókn lokinni skila skýrslu ( staff report) til framkvæmdastjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem lögð verður til grundvallar ákvörðun um afgreiðslu á næsta áfanga í fjármögnun sjóðsins, um 167,5 milljón dollara.Samkvæmt samkomulagi þjóðanna er einnig gert ráð fyrir að Norðurlöndin og Pólland afgreiði lán að fjárhæð um 690 milljónir dollara í þessum áfanga áætlunarinnar. Búast má við ákvörðun framkvæmdastjórnar AGS seinni hluta janúar. Þá mun ríkisstjórnin birta uppfærða viljayfirlýsingu ( letter of intent) þar sem lýst er helstu markmiðum í næsta áfanga efnahagsáætlunarinnar.
Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira