Viðskipti innlent

Kauphöllin tekur skuldabréf Eglu úr viðskiptum

Kauphöllin hefur ákveðið að taka skuldabréf Eglu hf. úr viðskiptum þar sem héraðsdómur hefur staðfesti nauðasamning félagsins.

Í tilkynningu segir að skuldabréf Eglu hf. verði tekin úr viðskiptum við lok viðskipta í dag þann 9. nóvember 2009.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×