Leiðrétting skulda, ekki lækkun Karl Ingimarsson skrifar 25. ágúst 2009 06:00 Þegnar bankarnir hrundu dró íslenska ríkið úr tapi sparifjáreigenda með 200 milljörðum frá skuldurum og öðrum íslendingum. Líklega vegna þess að sparifjáreigendur höfðu ekki gert neitt annað en að treysta bönkunum fyrir peningunum sínum. Við sem skuldum erlend húsnæðislán skuldum núna tvöfalt það sem við skulduðum fyrir hrun. Það sem við áttum í húsunum okkar er horfið vegna þess að við treystum bönkunum og því sem þeir sögðu þegar við tókum lánin. Hver er munurinn? Báðir aðilar treystu bönkunum fyrir sparnaði sínum, peningum og húsum, og að bankarnir stæðu við gerða samninga. Munnlegir samningar eru jafngildir skriflegum og okkur lántakendum var sagt að lánin gætu hækkað um allt að 30%. Nú hafa lánin hækkað um 100% og „innistæður" okkar í húsunum lækkað í samræmi við það. Það á að leiðrétta skuldir heimilanna að hluta og bæta þar með tjónið á sama hátt og innistæðueigendum var bætt sitt tjón. Við skuldarar erum ekki að óska eftir því að okkur verði gefið neitt heldur að skuldirnar verði í samræmi við lánin sem við tókum og því sem okkur var lofað af bönkunum þegar við tókum lánin. Að eignaupptökunni verði hætt. Það er enginn munur á því að taka af fólki peninga sem það á bundið í húsum sínum eða bankareikningum.Við berum ekki ábyrgð á hruni bankanna frekar innistæðueigendurnir. Félagsmálaráðherra hefur heldur mildast hvað varðar leiðréttingu skulda og vill aðstoða þá sem eru verst settir, ekki flata leiðréttingu sem er réttlátust og einföldust. Flöt niðurfelling í prósentum með hámarki er einfaldasta og sanngjarnasta leiðin. Sparifjáreigendur fengu sitt bætt, bæði þeir sem höfðu allt sittt í bönkunum og þeir sem áttu auk þess peninga undir koddanum. Höfundur er rafmagnstæknifræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson Skoðun Sátt um laun kennara Guðríður Arnardóttir Skoðun Áform sem ógna hagsmunum sveitarfélaga Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Lausnir eða kyrrstaða í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson Skoðun Halldór 06.12.25 Halldór Baldursson Halldór Skoðun Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Stöndum vörð um mannréttindi Margrét María Sigurðardóttir skrifar Skoðun Reynsla úr heimi endurhæfingar nýtist víðar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar Skoðun „Enginn öruggur staður á netinu“ Unnur Ágústsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Skoðun Er þín fasteign útsett fyrir loftslagsbreytingum og náttúruvá? Kristján Andrésson skrifar Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Um lifandi tónlist í leikhúsi Þórdís Gerður Jónsdóttir skrifar Skoðun Mikilvæg innspýting fyrir þekkingarsamfélagið Logi Einarsson skrifar Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Sjá meira
Þegnar bankarnir hrundu dró íslenska ríkið úr tapi sparifjáreigenda með 200 milljörðum frá skuldurum og öðrum íslendingum. Líklega vegna þess að sparifjáreigendur höfðu ekki gert neitt annað en að treysta bönkunum fyrir peningunum sínum. Við sem skuldum erlend húsnæðislán skuldum núna tvöfalt það sem við skulduðum fyrir hrun. Það sem við áttum í húsunum okkar er horfið vegna þess að við treystum bönkunum og því sem þeir sögðu þegar við tókum lánin. Hver er munurinn? Báðir aðilar treystu bönkunum fyrir sparnaði sínum, peningum og húsum, og að bankarnir stæðu við gerða samninga. Munnlegir samningar eru jafngildir skriflegum og okkur lántakendum var sagt að lánin gætu hækkað um allt að 30%. Nú hafa lánin hækkað um 100% og „innistæður" okkar í húsunum lækkað í samræmi við það. Það á að leiðrétta skuldir heimilanna að hluta og bæta þar með tjónið á sama hátt og innistæðueigendum var bætt sitt tjón. Við skuldarar erum ekki að óska eftir því að okkur verði gefið neitt heldur að skuldirnar verði í samræmi við lánin sem við tókum og því sem okkur var lofað af bönkunum þegar við tókum lánin. Að eignaupptökunni verði hætt. Það er enginn munur á því að taka af fólki peninga sem það á bundið í húsum sínum eða bankareikningum.Við berum ekki ábyrgð á hruni bankanna frekar innistæðueigendurnir. Félagsmálaráðherra hefur heldur mildast hvað varðar leiðréttingu skulda og vill aðstoða þá sem eru verst settir, ekki flata leiðréttingu sem er réttlátust og einföldust. Flöt niðurfelling í prósentum með hámarki er einfaldasta og sanngjarnasta leiðin. Sparifjáreigendur fengu sitt bætt, bæði þeir sem höfðu allt sittt í bönkunum og þeir sem áttu auk þess peninga undir koddanum. Höfundur er rafmagnstæknifræðingur.
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar