Tekjur af ferðamönnum yfir 100 milljarðar 25. ágúst 2009 16:26 Flest bendir til þess að ferðaþjónusta muni skila miklum tekjum í kassann á árinu þar sem erlendir ferðamenn virðast skila sér í svipuðum mæli og í fyrra. Meðaleyðsla erlendra ferðamanna eykst jafnan mikið þegar gengi krónunnar er svo lágt sem raunin er nú og má því telja líklegt að tekjur af erlendum ferðamönnum fari langt yfir 100 milljarða króna á árinu samanborið við 74 milljarða í fyrra. Aukning gjaldeyristekna vegna ferðamanna til landsins mun því væntanlega nema um 50 prósentum. Þetta kemur fram í Markaðspunktum Kaupþings. Ferðamenn skila sér áfram til Íslands en samdráttur í Evrópu Hvorki heimskreppa né heimsfaraldur bíta á íslenskum ferðaiðnaði. Á sama tíma og heimskreppan stendur sem hæst og svínaflensa ríður yfir hefði ef til vill mátt búast töluverðri fækkun ferðamanna hingað til lands, í það minnsta til skamms tíma. Ef marka má tölur Ferðamálastofu var hinsvegar einungis 1% samdráttur í komum erlendra ferðamanna til landsins á öðrum ársfjórðungi 2009. Einnig hefur fjöldi erlendra ferðamanna í júlí aldrei verið meiri frá upphafi mælinga. Í samanburði við önnur lönd í Evrópu verður þetta að teljast nokkuð jákvæð þróun en í Evrópu drógust komur ferðamanna saman um 10% á fyrstu mánuðum ársins. Samdrátturinn var víða töluvert meiri, veikt gengi pundsins hefur haldið ferðamannaiðnaðinum á Bretlandi nokkurn veginn í horfinu og meðaltalið í heild því lagast. Veikt gengi krónunnar um þessar mundir gerir það að verkum að erlendir ferðamenn halda áfram að skila sér í svipuðum mæli og áður þrátt fyrir heimskreppuna.Níski túristinn skiptir um þjóðerni Innan ferðamannaiðnaðarins á Íslandi merkja menn mikla breytingu á kauphegðun erlendra ferðamanna. Til að mynda láta ferðalangar sér ekki lengur nægja forrétti og vatnsglas, heldur fá aðalréttir og dýrar veigar að fylgja með. Hins vegar er þveröfuga sögu að segja af Íslendingum í útlöndum. Allt þetta er jákvætt fyrir þjónustujöfnuðinn. Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Flest bendir til þess að ferðaþjónusta muni skila miklum tekjum í kassann á árinu þar sem erlendir ferðamenn virðast skila sér í svipuðum mæli og í fyrra. Meðaleyðsla erlendra ferðamanna eykst jafnan mikið þegar gengi krónunnar er svo lágt sem raunin er nú og má því telja líklegt að tekjur af erlendum ferðamönnum fari langt yfir 100 milljarða króna á árinu samanborið við 74 milljarða í fyrra. Aukning gjaldeyristekna vegna ferðamanna til landsins mun því væntanlega nema um 50 prósentum. Þetta kemur fram í Markaðspunktum Kaupþings. Ferðamenn skila sér áfram til Íslands en samdráttur í Evrópu Hvorki heimskreppa né heimsfaraldur bíta á íslenskum ferðaiðnaði. Á sama tíma og heimskreppan stendur sem hæst og svínaflensa ríður yfir hefði ef til vill mátt búast töluverðri fækkun ferðamanna hingað til lands, í það minnsta til skamms tíma. Ef marka má tölur Ferðamálastofu var hinsvegar einungis 1% samdráttur í komum erlendra ferðamanna til landsins á öðrum ársfjórðungi 2009. Einnig hefur fjöldi erlendra ferðamanna í júlí aldrei verið meiri frá upphafi mælinga. Í samanburði við önnur lönd í Evrópu verður þetta að teljast nokkuð jákvæð þróun en í Evrópu drógust komur ferðamanna saman um 10% á fyrstu mánuðum ársins. Samdrátturinn var víða töluvert meiri, veikt gengi pundsins hefur haldið ferðamannaiðnaðinum á Bretlandi nokkurn veginn í horfinu og meðaltalið í heild því lagast. Veikt gengi krónunnar um þessar mundir gerir það að verkum að erlendir ferðamenn halda áfram að skila sér í svipuðum mæli og áður þrátt fyrir heimskreppuna.Níski túristinn skiptir um þjóðerni Innan ferðamannaiðnaðarins á Íslandi merkja menn mikla breytingu á kauphegðun erlendra ferðamanna. Til að mynda láta ferðalangar sér ekki lengur nægja forrétti og vatnsglas, heldur fá aðalréttir og dýrar veigar að fylgja með. Hins vegar er þveröfuga sögu að segja af Íslendingum í útlöndum. Allt þetta er jákvætt fyrir þjónustujöfnuðinn.
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira