Íslendingar og Rúmenar svartsýnastir 14. nóvember 2009 12:19 Svartsýni í skammdeginu. Mynd / Vilhelm. Íslendingar ásamt Rúmenum eru svartsýnastir tuttugu og fjögurra þjóða þar sem spurt var um væntingar fólks til horfa í efnahagsmálum næstu þrjá mánuðina. Heldur hefur þó dregið úr svartsýni þjóðarinnar frá því í júlí í sumar. Íslendingar eru meðal svartsýnustu þjóða þegar spurt er um væntingar fólks um þróun efnahagsmála, samkvæmt alþjóðlegri könnun. Fimmtíu og níu prósent Íslendinga telja að efnahagsástandið muni versna á næstu þremur mánuðum og aðeins 7 prósent þjóðarinnar telja að ástandið muni batna, segir í tilkynningu frá Capacent Gallup. Rúmenar eru jafn svartsýnir á horfur í efnahagsmálum og Íslendingar. Svartsýni Íslendinga hefur þó minnkað frá því í júlí þegar 71 prósent þjóðarinnar taldi að efnahagsástandið myndi versna á næstu þremur mánuðum þar á eftir. Viðhorf almennings í 24 löndum eru borin saman í þessum könnunum. Almennt séð er fólk á heimsvísu aðeins bjartsýnna en í júlí. Það sýnir minna aðhald í eyðslu og lítur framtíðina bjartari augum. Íslendingar eru svartsýnastir ásamt fimm öðrum þjóðum, Argentínumönnum, Búlgörum, Frökkum, Mexíkóum og Rúmenum. Þá er traust fólks í löndunum tuttugu og fjórum á stjórnvöldum heldur að aukast en gerir það ekki á Íslandi. Útgjöld fólks eru alls staðar að dragast saman en þó mest hjá Íslendingum og Mexíkóum. Kreppan hefur alls staðar haft áhrif á andlega líðan fólks og eru Íslendingar kvíðnari og finna fyrir meiri streitu en fólk í öðrum löndum sem könnunin nær til. Að meðaltali segjast 38 til 39 prósent svarenda í löndunum hafa upplifað streitu og kvíða vegna kreppunnar en 43 til 48 prósent Íslendingar kannast við þessar tilfinningar í tengslum við efnahagsástandið. Íslendingar sofa samt betur í kreppunni en aðrar þjóðir, en finna meira fyrir þunglyndi. Hér segjast 42 prósent geta rakið þunglyndi til efnahagsástandsins en í löndunum öllum segjast 17 prósent að meðaltali geta rakið þunglyndi til kreppunnar. Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Íslendingar ásamt Rúmenum eru svartsýnastir tuttugu og fjögurra þjóða þar sem spurt var um væntingar fólks til horfa í efnahagsmálum næstu þrjá mánuðina. Heldur hefur þó dregið úr svartsýni þjóðarinnar frá því í júlí í sumar. Íslendingar eru meðal svartsýnustu þjóða þegar spurt er um væntingar fólks um þróun efnahagsmála, samkvæmt alþjóðlegri könnun. Fimmtíu og níu prósent Íslendinga telja að efnahagsástandið muni versna á næstu þremur mánuðum og aðeins 7 prósent þjóðarinnar telja að ástandið muni batna, segir í tilkynningu frá Capacent Gallup. Rúmenar eru jafn svartsýnir á horfur í efnahagsmálum og Íslendingar. Svartsýni Íslendinga hefur þó minnkað frá því í júlí þegar 71 prósent þjóðarinnar taldi að efnahagsástandið myndi versna á næstu þremur mánuðum þar á eftir. Viðhorf almennings í 24 löndum eru borin saman í þessum könnunum. Almennt séð er fólk á heimsvísu aðeins bjartsýnna en í júlí. Það sýnir minna aðhald í eyðslu og lítur framtíðina bjartari augum. Íslendingar eru svartsýnastir ásamt fimm öðrum þjóðum, Argentínumönnum, Búlgörum, Frökkum, Mexíkóum og Rúmenum. Þá er traust fólks í löndunum tuttugu og fjórum á stjórnvöldum heldur að aukast en gerir það ekki á Íslandi. Útgjöld fólks eru alls staðar að dragast saman en þó mest hjá Íslendingum og Mexíkóum. Kreppan hefur alls staðar haft áhrif á andlega líðan fólks og eru Íslendingar kvíðnari og finna fyrir meiri streitu en fólk í öðrum löndum sem könnunin nær til. Að meðaltali segjast 38 til 39 prósent svarenda í löndunum hafa upplifað streitu og kvíða vegna kreppunnar en 43 til 48 prósent Íslendingar kannast við þessar tilfinningar í tengslum við efnahagsástandið. Íslendingar sofa samt betur í kreppunni en aðrar þjóðir, en finna meira fyrir þunglyndi. Hér segjast 42 prósent geta rakið þunglyndi til efnahagsástandsins en í löndunum öllum segjast 17 prósent að meðaltali geta rakið þunglyndi til kreppunnar.
Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira