Viðskipti innlent

Gengisvísitalan lækkaði um 0,11%

Atlantic Petrolium hækkaði um 2,51% í dag, Century Aluminum company, móðurfélag Norðuráls, hækkaði um 1,83%, Össur hækkaði um 1,47% og Føroya Banki hækkaði um 1,11%.

Eik Banki lækkaði um 5,26%, Atlantic Airways lækkaði um 4,76% og Marel um 0,88%.

Gengisvísitalan lækkað um 0,11 eftir að hafa lækkað mestan part dagsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×