Húsvíkingar leita svara hjá ríkisstjórn 22. september 2009 19:01 Sveitarstjóri Norðurþings er kominn til Reykjavíkur í von um að fá áheyrn ríkisstjórnarinnar um að framlengja viljayfirlýsingu um álver á Bakka, sem rennur út í næstu viku. Málið er hið vandræðalegasta fyrir ríkisstjórnina en algjör óvissa ríkir enn um hvert hún vill stefna.Forystumenn á Húsavík eru orðnir órólegir að fá ekki skýr svör frá ríkisstjórninni en áform um álver á Bakka gætu heyrt sögunni til í næstu viku hafni stjórnvöld verkefninu. Sveitarstjóri Norðurþings flaug því suður í dag en hann vonast til að fá áheyrn æðstu ráðamanna. Hann fær væntanlega fund á morgun með Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra. Hún kveðst vera að vinna að málinu en segist ekkert hafa meira að segja.Af svörum ráðherra í dag er ekki hægt að átta sig á hvað ríkisstjórnin vill gera. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sagði þó að framlenging viljayfirlýsingar væri á skjön við pólitík vinstri grænna.Í síðustu viku kváðust oddvitar ríkisstjórarinnar vilja horfa til fleiri kosta en álvers á Bakka. Bergur Elías Ágústsson segir að í Þingeyjarsýslum viti menn ekki hvað þetta annað er."Við erum með gott verkefni sem við höfum unnið að af miklum heilindum. Og það viljum við klára," segir Bergur Elías.Katrín Júlíusdóttir neitar því að ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna um málið. Þeir séu sammála um að koma orkunni til atvinnuuppbyggingar fyrir norðan. Hún svarar þó engu um hvort það þýði endurnýjaða viljayfirlýsinguna um álver.Bergur segir að enn séu nokkrir dagar til stefnu. Ennþá trúi hann því að viljayfirlýsingin verði framlengd. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Sveitarstjóri Norðurþings er kominn til Reykjavíkur í von um að fá áheyrn ríkisstjórnarinnar um að framlengja viljayfirlýsingu um álver á Bakka, sem rennur út í næstu viku. Málið er hið vandræðalegasta fyrir ríkisstjórnina en algjör óvissa ríkir enn um hvert hún vill stefna.Forystumenn á Húsavík eru orðnir órólegir að fá ekki skýr svör frá ríkisstjórninni en áform um álver á Bakka gætu heyrt sögunni til í næstu viku hafni stjórnvöld verkefninu. Sveitarstjóri Norðurþings flaug því suður í dag en hann vonast til að fá áheyrn æðstu ráðamanna. Hann fær væntanlega fund á morgun með Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra. Hún kveðst vera að vinna að málinu en segist ekkert hafa meira að segja.Af svörum ráðherra í dag er ekki hægt að átta sig á hvað ríkisstjórnin vill gera. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sagði þó að framlenging viljayfirlýsingar væri á skjön við pólitík vinstri grænna.Í síðustu viku kváðust oddvitar ríkisstjórarinnar vilja horfa til fleiri kosta en álvers á Bakka. Bergur Elías Ágústsson segir að í Þingeyjarsýslum viti menn ekki hvað þetta annað er."Við erum með gott verkefni sem við höfum unnið að af miklum heilindum. Og það viljum við klára," segir Bergur Elías.Katrín Júlíusdóttir neitar því að ágreiningur sé milli stjórnarflokkanna um málið. Þeir séu sammála um að koma orkunni til atvinnuuppbyggingar fyrir norðan. Hún svarar þó engu um hvort það þýði endurnýjaða viljayfirlýsinguna um álver.Bergur segir að enn séu nokkrir dagar til stefnu. Ennþá trúi hann því að viljayfirlýsingin verði framlengd.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira