Handbolti

Burgdorf í Bundesliguna

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Hannes Jón Jónsson.
Hannes Jón Jónsson. Mynd/Pjetur

Íslendingarnir Hannes Jón Jónsson og Heiðmar Felixson voru atkvæðamiklir þegar Hannover Burgdorf tryggði sér sæti í efstu deild á næsta ári.

Burgdorf lagði þá Friesenheim í umspili með sjö mörkum, 25-18.

Hannes Jón skoraði sex mörk fyrir Burgdorf og Heiðmar fimm.

Gamli Haukamaðurinn Robertas Pauzuolis skoraði tvö mörg fyrir Burgdorf í leiknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×