Erlent

Hótaði að nauðga kennara sínum

Frá Bandaríkjunum.
Frá Bandaríkjunum.
Fjórtán ára bandarískur nemandi var handtekinn í gær fyrir að hafa hótað að nauðga kennara sínum myndi kennarinn ekki breyta einkunnum hans innan 48 klukkutíma.

Lögreglan í New Jersey lítur hótunina alvarlegum augum. Drengnum hefur verið sleppt úr haldi en þarf að mæta fyrir dómara á næstu dögum. Honum hefur verið vikið úr skólanum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×