Viðskipti innlent

Ívar Páll ráðinn viðskiptaritstjóri Morgunblaðsins

Ívar Páll Jónsson.
Ívar Páll Jónsson. MYND/Hari
Ívar Páll Jónsson hefur verið ráðinn viðskiptaritstjóri Morgunblaðsins. Ívar Páll starfaði síðast fyrir Ásgeir Friðgeirsson, upplýsingafulltrúa Björgólfsfeðga en þar áður var hann blaðamaður á Viðskiptablaðinu um skeið. Ívar Páll er sonur Jóns Steinars Gunnlaugssonar dómara í Hæstarétti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×