Viðskipti innlent

Samrunar gömlu bankana við nýju bankana heimilaðir

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Mynd/ GVA.
Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Mynd/ GVA.
Samkeppniseftirlitið ákvað í gær að heimila yfirtöku gamla Kaupþings á Arion banka annars vegar og yfirtöku Glitnis á Íslandsbanka hins vegar. Yfirtökur gömlu bankanna á nýju bönkunum teljast samrunar samkvæmt álitunum. Þeir eru háðir nokkrum skilyrðum. Meðal annars þeim skilyrðum að skilanefndir gömlu bankanna tryggi samkeppnislegt sjálfstæði nýju bankanna á íslenskum viðskiptabankamarkaði.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×