Viðskipti innlent

Sala skuldabréfa jókst um 37 milljarða milli mánaða

Heildarsala skuldabréfa í október 2009 nam 37,9 milljörðum kr. samanborið við 0,7 milljarða kr. mánuðinn áður.

Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. Þar segir að sala í formi verðtryggðra skuldabréfa nam tæpum 6,0 milljörðum kr. og tæpir 32,0 milljarðar kr. voru í formi óverðtryggðra skuldabréfa.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×