Áratuga starfslokasamningur í búi Straums Ingimar Karl Helgason skrifar 7. ágúst 2009 19:01 Óttarr Möller, sem gerir tæplega 280 milljóna launakröfu í bú Straums, hefur aldrei starfað fyrir bankann. Óttar hefur verið á launum hjá bankanum, og forverum hans, Burðarási og Eimskipafélaginu í þrjá áratugi, en hann lét af störfum sem forstjóri Eimskips árið 1979.Fjölmargar launakröfur eru í búið hjá Straumi. William Fall fyrrverandi forstjóri krefst til að mynda yfir 600 milljóna króna. En launakröfur eru fleiri og háar.Óttarr Möller á eina hæstu launakröfuna. Hann krefst 279 milljóna króna af búi Straums. Krafan er flokkuð sem launakrafa. Óttarr hefur þó aldrei unnið fyrir Straum.Óttarr er fæddur 1918 og er kominn á tíræðisaldur. Hann er í hópi helstu fyrirmenna sinnar kynslóðar og lauk starfsferli sínum sem forstjóri Eimskipafélagsins árið 1979.Eftir því sem næst verður komist tengist launakrafan eftirlaunasamningi, sem Óttarr gerði við Eimskip á sínum tíma. Hann héldi launum eða hluta þeirra.Síðar fylgdi eftirlaunasamningurinn fjárfestingararmi Eimskipafélagsins, Burðarási, þegar hann var klofinn frá félaginu, og rann svo inn í Straum þegar Straumur og Burðarás runnu saman árið 2004.Slitastjórn hefur hafnað kröfunni að svo stöddu.Gísli Guðni Hall lögmaður vill taka fram að krafan sé sett fram eingöngu vegna þess að Óttarr eigi réttindi hjá Straumi sem slitastjórn Straums þurfi að taka afstöðu til. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Óttarr Möller, sem gerir tæplega 280 milljóna launakröfu í bú Straums, hefur aldrei starfað fyrir bankann. Óttar hefur verið á launum hjá bankanum, og forverum hans, Burðarási og Eimskipafélaginu í þrjá áratugi, en hann lét af störfum sem forstjóri Eimskips árið 1979.Fjölmargar launakröfur eru í búið hjá Straumi. William Fall fyrrverandi forstjóri krefst til að mynda yfir 600 milljóna króna. En launakröfur eru fleiri og háar.Óttarr Möller á eina hæstu launakröfuna. Hann krefst 279 milljóna króna af búi Straums. Krafan er flokkuð sem launakrafa. Óttarr hefur þó aldrei unnið fyrir Straum.Óttarr er fæddur 1918 og er kominn á tíræðisaldur. Hann er í hópi helstu fyrirmenna sinnar kynslóðar og lauk starfsferli sínum sem forstjóri Eimskipafélagsins árið 1979.Eftir því sem næst verður komist tengist launakrafan eftirlaunasamningi, sem Óttarr gerði við Eimskip á sínum tíma. Hann héldi launum eða hluta þeirra.Síðar fylgdi eftirlaunasamningurinn fjárfestingararmi Eimskipafélagsins, Burðarási, þegar hann var klofinn frá félaginu, og rann svo inn í Straum þegar Straumur og Burðarás runnu saman árið 2004.Slitastjórn hefur hafnað kröfunni að svo stöddu.Gísli Guðni Hall lögmaður vill taka fram að krafan sé sett fram eingöngu vegna þess að Óttarr eigi réttindi hjá Straumi sem slitastjórn Straums þurfi að taka afstöðu til.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira