Sérstakur saksóknari: Vill yfirheyra Al Thani 4. júní 2009 11:58 Ólafur Þór Hauksson, sérstakur sakskóknari, vill yfirheyra Sjeik Al Thani vegna kaupa hans á hlutabréfum í Kaupþingi. Grunur leikur á að kaupin hafi verið sýndarviðskipti. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Samkvæmt upplýsingum blaðsins var helmingur af 25 milljarða króna láni Kaupþings til sjeiksins fyrir bréfunum tryggður með persónulegri ábyrgð sem sjeikinn var síðar losaður undan. Það var gert með því að láni til annars félags í hans eigu sem var án trygginga var breytt í íslenskar krónur á mun hærra gengi. Sá hluti lánsins sem var með ábyrgð var því greiddur upp með andvirði láns sem engar tryggingar voru fyrir. Það er þessi snúningur sem ákæruvaldið telur vera auðgunarbrot. Þá eru einnig grunsemdir um markaðsmisnotkun, þ.e. að um sýndarviðskipti hafi verið að ræða til að hafa að hafa áhrif á gengi hlutabréfanna í Kaupþingi. Sjeikinn er bróðir emírsins af Katar og hefur verið í forsvari fyrir fjölskylduna í mörgum fjárfestingum auk þess sem hann hefur gegnt ráðherraembættum, meðal annars embætti fjármálaráðherra. Ekki er einfalt að kalla slíkan mann til yfirheyrslu en samkvæmt upplýsingum Viðskiptablaðsins verður látið á það reyna en Al Thani er með annan fótinn í Lundúnum. Nokkrir hafa fengið stöðu grunaðs manns við rannsókn málsins. Þá hafa verið gerðar 14 húsleitir, þar af tvær í gær hjá lögfræðiskrifstofunni Logos og Símanum sem hýsir rafræn gögn Logos. Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur sakskóknari, vill yfirheyra Sjeik Al Thani vegna kaupa hans á hlutabréfum í Kaupþingi. Grunur leikur á að kaupin hafi verið sýndarviðskipti. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Samkvæmt upplýsingum blaðsins var helmingur af 25 milljarða króna láni Kaupþings til sjeiksins fyrir bréfunum tryggður með persónulegri ábyrgð sem sjeikinn var síðar losaður undan. Það var gert með því að láni til annars félags í hans eigu sem var án trygginga var breytt í íslenskar krónur á mun hærra gengi. Sá hluti lánsins sem var með ábyrgð var því greiddur upp með andvirði láns sem engar tryggingar voru fyrir. Það er þessi snúningur sem ákæruvaldið telur vera auðgunarbrot. Þá eru einnig grunsemdir um markaðsmisnotkun, þ.e. að um sýndarviðskipti hafi verið að ræða til að hafa að hafa áhrif á gengi hlutabréfanna í Kaupþingi. Sjeikinn er bróðir emírsins af Katar og hefur verið í forsvari fyrir fjölskylduna í mörgum fjárfestingum auk þess sem hann hefur gegnt ráðherraembættum, meðal annars embætti fjármálaráðherra. Ekki er einfalt að kalla slíkan mann til yfirheyrslu en samkvæmt upplýsingum Viðskiptablaðsins verður látið á það reyna en Al Thani er með annan fótinn í Lundúnum. Nokkrir hafa fengið stöðu grunaðs manns við rannsókn málsins. Þá hafa verið gerðar 14 húsleitir, þar af tvær í gær hjá lögfræðiskrifstofunni Logos og Símanum sem hýsir rafræn gögn Logos.
Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira