Sérstakur saksóknari: Vill yfirheyra Al Thani 4. júní 2009 11:58 Ólafur Þór Hauksson, sérstakur sakskóknari, vill yfirheyra Sjeik Al Thani vegna kaupa hans á hlutabréfum í Kaupþingi. Grunur leikur á að kaupin hafi verið sýndarviðskipti. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Samkvæmt upplýsingum blaðsins var helmingur af 25 milljarða króna láni Kaupþings til sjeiksins fyrir bréfunum tryggður með persónulegri ábyrgð sem sjeikinn var síðar losaður undan. Það var gert með því að láni til annars félags í hans eigu sem var án trygginga var breytt í íslenskar krónur á mun hærra gengi. Sá hluti lánsins sem var með ábyrgð var því greiddur upp með andvirði láns sem engar tryggingar voru fyrir. Það er þessi snúningur sem ákæruvaldið telur vera auðgunarbrot. Þá eru einnig grunsemdir um markaðsmisnotkun, þ.e. að um sýndarviðskipti hafi verið að ræða til að hafa að hafa áhrif á gengi hlutabréfanna í Kaupþingi. Sjeikinn er bróðir emírsins af Katar og hefur verið í forsvari fyrir fjölskylduna í mörgum fjárfestingum auk þess sem hann hefur gegnt ráðherraembættum, meðal annars embætti fjármálaráðherra. Ekki er einfalt að kalla slíkan mann til yfirheyrslu en samkvæmt upplýsingum Viðskiptablaðsins verður látið á það reyna en Al Thani er með annan fótinn í Lundúnum. Nokkrir hafa fengið stöðu grunaðs manns við rannsókn málsins. Þá hafa verið gerðar 14 húsleitir, þar af tvær í gær hjá lögfræðiskrifstofunni Logos og Símanum sem hýsir rafræn gögn Logos. Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur sakskóknari, vill yfirheyra Sjeik Al Thani vegna kaupa hans á hlutabréfum í Kaupþingi. Grunur leikur á að kaupin hafi verið sýndarviðskipti. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Samkvæmt upplýsingum blaðsins var helmingur af 25 milljarða króna láni Kaupþings til sjeiksins fyrir bréfunum tryggður með persónulegri ábyrgð sem sjeikinn var síðar losaður undan. Það var gert með því að láni til annars félags í hans eigu sem var án trygginga var breytt í íslenskar krónur á mun hærra gengi. Sá hluti lánsins sem var með ábyrgð var því greiddur upp með andvirði láns sem engar tryggingar voru fyrir. Það er þessi snúningur sem ákæruvaldið telur vera auðgunarbrot. Þá eru einnig grunsemdir um markaðsmisnotkun, þ.e. að um sýndarviðskipti hafi verið að ræða til að hafa að hafa áhrif á gengi hlutabréfanna í Kaupþingi. Sjeikinn er bróðir emírsins af Katar og hefur verið í forsvari fyrir fjölskylduna í mörgum fjárfestingum auk þess sem hann hefur gegnt ráðherraembættum, meðal annars embætti fjármálaráðherra. Ekki er einfalt að kalla slíkan mann til yfirheyrslu en samkvæmt upplýsingum Viðskiptablaðsins verður látið á það reyna en Al Thani er með annan fótinn í Lundúnum. Nokkrir hafa fengið stöðu grunaðs manns við rannsókn málsins. Þá hafa verið gerðar 14 húsleitir, þar af tvær í gær hjá lögfræðiskrifstofunni Logos og Símanum sem hýsir rafræn gögn Logos.
Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira