Fallast á dómsátt í lóðadeilu 20. desember 2008 03:00 Félagið sem samdi um kaup á lóðinni á Sturlugötu 10 fyrir 260 milljónir króna getur fengið hana eftir fimm ár. Fréttablaðið/Valli Borgarráð hefur samþykkt að leysa ágreining vegna lóðarinnar Sturlugötu 10 með dómsátt. Eins og kunnugt er stefndi S-10 borginni eftir að samningur um að fyrirtækið fengi lóð við hlið húss Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) fyrir 260 milljónir króna var dreginn til baka af hálfu borgarinnar. ÍE telur lóðina vera sína eign og mótmælti viðskiptunum harðlega. Eigandi S-10 er eigandi byggingar ÍE og telur lóðina hafa fylgt með þegar félagið keypti húsið á sínum tíma. Samkvæmt dómsáttinni fær S-10 vilyrði um að eftir fimm ár fái félagið forgang að lóðinni og að þá verði skipulagi svæðisins lokið. ÍE hefur hins vegar ekki fallið frá sínum kröfum vegna lóðarinnar. Fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarráði sátu hjá við afgreiðslu málsins. Sögðu þeir tilefni dómsmálsins vera algjöran viðsnúning sem orðið hafi þegar meirihluti borgarstjórnar stóð ekki við samþykkt meirihluta borgarráðs. „Það er því ekki að undra að þeir sem fengu samþykkta lóðarúthlutun, sem síðan var tekin af þeim af sömu aðilum, hafi farið í dómsmál, enda hringlandaháttur þáverandi meirihluta þyngri en tárum taki,“ sagði í bókun fulltrúa Samfylkingarinnar. - gar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Sjá meira
Borgarráð hefur samþykkt að leysa ágreining vegna lóðarinnar Sturlugötu 10 með dómsátt. Eins og kunnugt er stefndi S-10 borginni eftir að samningur um að fyrirtækið fengi lóð við hlið húss Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) fyrir 260 milljónir króna var dreginn til baka af hálfu borgarinnar. ÍE telur lóðina vera sína eign og mótmælti viðskiptunum harðlega. Eigandi S-10 er eigandi byggingar ÍE og telur lóðina hafa fylgt með þegar félagið keypti húsið á sínum tíma. Samkvæmt dómsáttinni fær S-10 vilyrði um að eftir fimm ár fái félagið forgang að lóðinni og að þá verði skipulagi svæðisins lokið. ÍE hefur hins vegar ekki fallið frá sínum kröfum vegna lóðarinnar. Fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarráði sátu hjá við afgreiðslu málsins. Sögðu þeir tilefni dómsmálsins vera algjöran viðsnúning sem orðið hafi þegar meirihluti borgarstjórnar stóð ekki við samþykkt meirihluta borgarráðs. „Það er því ekki að undra að þeir sem fengu samþykkta lóðarúthlutun, sem síðan var tekin af þeim af sömu aðilum, hafi farið í dómsmál, enda hringlandaháttur þáverandi meirihluta þyngri en tárum taki,“ sagði í bókun fulltrúa Samfylkingarinnar. - gar
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Sjá meira