Slagur um sæti Torro Rosso 11. desember 2008 09:01 Sebastian Bourdais gæti verið á útleið hjá Torro Rosso. Hann varð á eftir Sebastian Buemi á æfingum á Jerez brautinni í gær og finnur ekki auglýsanda til að hjálpa sér í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Tvö sæti er laust í Formúlu 1 á næsta ári. Bæði hjá Torro Rosso. Allt að því fimm ökumenn gætu verið í baráttunni um það. Í ljósi þess að Honda hefur dregið sig út úr Formúlu 1 og enn er ekki ljóst hvort tekst að finna kaupanda að liðinu, þá eru nokkrir ökumenn á lausu, sá þekktasti Jenson Button. Það er spurning hvort hann sækist núna eftir sæti hjá Torro Rosso eða bíður síns tíma, enda á launum hjá Honda út næst ár. Ross Brawn og Nick Fry vilja hakda áfram með það sem var áður Honda liðið, ef fjárfestar finnast. Sebastian Bourdais, Takuma Sato, Sebastian Buemi, Bruno Senna og Rubens Barrichello eru allir að leita eftir því að vera í Formúlu 1 á næsta ári. Sá ökumaður sem finnur auglýsanda til að vonna með sér, gæti hreppt hnossið hjá Torro Rosso. Bumei þykir mjög líklegur í annað sæti, hann hefur notið stuðningss Red Bull í mörg ár og í uppáhaldi hjjá Dietrick Mateschitz, eiganda Red Bull. Þá þykir trúlegt að Sato nái að öngla saman peningum í Japan, ólíkt Bourdais sem segist í vanda að finna fjármagn í Frakklandi. Buemi var fljótastur á æfingum tvo daga í röð í vikunni á Jerez brautinni á Spáni, sem stykir stöðu hans. Hann mun líka vinna þróunarvinnu með Red Bull í stað Mark Webber sem fótbrotnaði á dögunum. Þetta ættu að vera næg vísbending um það traust sem hann nýtur hjá forráðamönnum Red Bull, sem eiga líka Torro Rosso liðið. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Tvö sæti er laust í Formúlu 1 á næsta ári. Bæði hjá Torro Rosso. Allt að því fimm ökumenn gætu verið í baráttunni um það. Í ljósi þess að Honda hefur dregið sig út úr Formúlu 1 og enn er ekki ljóst hvort tekst að finna kaupanda að liðinu, þá eru nokkrir ökumenn á lausu, sá þekktasti Jenson Button. Það er spurning hvort hann sækist núna eftir sæti hjá Torro Rosso eða bíður síns tíma, enda á launum hjá Honda út næst ár. Ross Brawn og Nick Fry vilja hakda áfram með það sem var áður Honda liðið, ef fjárfestar finnast. Sebastian Bourdais, Takuma Sato, Sebastian Buemi, Bruno Senna og Rubens Barrichello eru allir að leita eftir því að vera í Formúlu 1 á næsta ári. Sá ökumaður sem finnur auglýsanda til að vonna með sér, gæti hreppt hnossið hjá Torro Rosso. Bumei þykir mjög líklegur í annað sæti, hann hefur notið stuðningss Red Bull í mörg ár og í uppáhaldi hjjá Dietrick Mateschitz, eiganda Red Bull. Þá þykir trúlegt að Sato nái að öngla saman peningum í Japan, ólíkt Bourdais sem segist í vanda að finna fjármagn í Frakklandi. Buemi var fljótastur á æfingum tvo daga í röð í vikunni á Jerez brautinni á Spáni, sem stykir stöðu hans. Hann mun líka vinna þróunarvinnu með Red Bull í stað Mark Webber sem fótbrotnaði á dögunum. Þetta ættu að vera næg vísbending um það traust sem hann nýtur hjá forráðamönnum Red Bull, sem eiga líka Torro Rosso liðið.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira