Viðskipti erlent

Lækkanir áberandi hjá námu- og málmfyrirtækjum

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Hlutabréf á Asíumörkuðum lækkuðu í morgun og voru lækkanir hjá námu- og málmvinnslufyrirtækjum áberandi. Til dæmis lækkuðu bréf japanska stálrisans JFE um tæp sex prósentustig, námufyrirtækið Billington lækkaði einnig og kolaframleiðandinn Macarthur lækkaði um heil 22 prósentustig.

Þetta er í fyrsta sinn síðan í seinni heimsstyrjöldinni sem kreppa ríkir í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum samtímis.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×