Anno horribiles fyrir Danske Bank 23. desember 2008 09:48 Illvígur og þrálátur orðrómur um Danske Bank hefur gert 2008 að anno horribiles fyrir bankann sem hefur misst 75% af markaðsverðmæti sínu frá áramótum. Og þar sem bankinn hefur lengi verið flaggskip danska fjármálaheimsins hefur orðrómurinn smitað út frá sér. Í umfjöllun á Business.dk er farið yfir fjórar helstu kjaftasögurnar sem gert hafa Danske Bank lífið leitt á árinu. Sú fyrsta er að þegar verð á hlutnum í Danske Bank fer undir 50 danskar kr. er bankinn gjaldþrota. Önnur er að ef verð á hlutnum fer undir 60 dkr. muni erlend lán bankans upp á fleiri milljarða dkr. verða gjaldfelld. Þriðja er að bankinn standist ekki lög um rekstur sinn þar sem eiginfjárhlutfall hans sé komið undir 8%. Og sú fjórða er að bankinn þurfi að fara í hlutafjáraukningu sem geri hlut núverandi eigenda enn verðminni en áður. Jonas Torp blaðafulltrúi Danske Bank biður kúnna bankans, fjárfesta og aðra að kynna sér staðreyndir um reksturinn en hlusta ekki á tilhæfulausan orðróm. Bankinn hafi hvorki komið verr né betur en aðrir bankar út úr fjármálakreppunni. Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Illvígur og þrálátur orðrómur um Danske Bank hefur gert 2008 að anno horribiles fyrir bankann sem hefur misst 75% af markaðsverðmæti sínu frá áramótum. Og þar sem bankinn hefur lengi verið flaggskip danska fjármálaheimsins hefur orðrómurinn smitað út frá sér. Í umfjöllun á Business.dk er farið yfir fjórar helstu kjaftasögurnar sem gert hafa Danske Bank lífið leitt á árinu. Sú fyrsta er að þegar verð á hlutnum í Danske Bank fer undir 50 danskar kr. er bankinn gjaldþrota. Önnur er að ef verð á hlutnum fer undir 60 dkr. muni erlend lán bankans upp á fleiri milljarða dkr. verða gjaldfelld. Þriðja er að bankinn standist ekki lög um rekstur sinn þar sem eiginfjárhlutfall hans sé komið undir 8%. Og sú fjórða er að bankinn þurfi að fara í hlutafjáraukningu sem geri hlut núverandi eigenda enn verðminni en áður. Jonas Torp blaðafulltrúi Danske Bank biður kúnna bankans, fjárfesta og aðra að kynna sér staðreyndir um reksturinn en hlusta ekki á tilhæfulausan orðróm. Bankinn hafi hvorki komið verr né betur en aðrir bankar út úr fjármálakreppunni.
Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira