Viðskipti erlent

Green græðir milljón pund á Moss

Sir Phillip Green
Sir Phillip Green

Milljarðamæringurinn Sir Phillip Green græddi rétt um milljón pund eða um 200 milljónir íslenskra króna á því að selja 28 prósenta hlut sinn í Moss Bros aðeins tæpum þremur vikum eftir að hann keypti hlutinn af Baugi.

Green seldi hlutinn til fataframleiðands Simon Brewin sem mun eiga rétt tæp 30 prósent í Moss Bros. Green hafði hugsað sér að yfirtaka félagið en hætti við líkt og Baugur Group gerði fyrr á þessu ári.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×