Ódýrt dósaöl flæðir yfir Danmörku frá Þýskalandi 1. desember 2008 09:51 Ein af afleiðingum kreppunnar í Danmörku er að ódýrt dósaöl flæðir nú yfir landamæri landsins frá Þýskalandi. Hefur þetta komið verulega við kaunin á kaupmönnum í Danmörku sem krefjast nú aðgerða af hendi stjórnvalda. Samkvæmt frétt um málið í Börsen hefur aukningin í landamærasölunni gert það að verkum að salan á ölinu innanlands hefur minnkað um 13% á undanförnum mánuðum. Það eru einkum kaupmenn á Suður-Jótlandi, Fjóni og suðurhluta Sjálands sem verða fyrir barðinu á þessu. Samkvæmt lögum Evrópusambandsins getur hver einstaklingur nú tekið með sér löglega 36 kassa af dósaöli á hverjum degi yfir landamærin frá Þýskalandi til Danmerkur. Og þegar kassinn kostar nær þrefalt minna á tilboðum í stórmörkuðunum við landamærin en út úr búð í Kaupmannahöfn sést að eftir töluverðu getur verið að slægjast. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ein af afleiðingum kreppunnar í Danmörku er að ódýrt dósaöl flæðir nú yfir landamæri landsins frá Þýskalandi. Hefur þetta komið verulega við kaunin á kaupmönnum í Danmörku sem krefjast nú aðgerða af hendi stjórnvalda. Samkvæmt frétt um málið í Börsen hefur aukningin í landamærasölunni gert það að verkum að salan á ölinu innanlands hefur minnkað um 13% á undanförnum mánuðum. Það eru einkum kaupmenn á Suður-Jótlandi, Fjóni og suðurhluta Sjálands sem verða fyrir barðinu á þessu. Samkvæmt lögum Evrópusambandsins getur hver einstaklingur nú tekið með sér löglega 36 kassa af dósaöli á hverjum degi yfir landamærin frá Þýskalandi til Danmerkur. Og þegar kassinn kostar nær þrefalt minna á tilboðum í stórmörkuðunum við landamærin en út úr búð í Kaupmannahöfn sést að eftir töluverðu getur verið að slægjast.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira