Athyglin á gjaldþroti Woolworths eykur söluna um 20% 1. desember 2008 08:52 Athyglin sem gjaldþrot Woolworths hefur vakið í Bretlandi hefur leitt til þess að viðskiptavinir flykkjast í búðir verslunarkeðjunnar. Frá því að Deloitte tók við stöðu skiptastjóra í Woolworths hefur salan aukist um 20%. Þetta kemur fram í umfjöllun Financial Times um málið. Þar segir að margir hafi nú áhuga á því að kaupa eigur úr þrotabúinu, þeirra á meðal athafnamaðurinn Theo Paphitis sem hvað þekktast er í Bretlandi fyrir hlutverk sitt sem dómari í sjónvarpsþáttaröðinni Dragon´s Den. Neville Kahn sem stjórnar vinnu Deloitte við að finna kaupendur að eigum þrotabúsins segir að hann reikni með að gengið verði frá málinu í þessari viku. Baugur á rúmlega 10% hlut í Wolworths. Meðal áhugasamra kaupenda nú er fjárfestingafélagið Endless frá Leeds, og fjárfestingarsjóðir á borð við Cerberus, Sun European Capital og Alchemy. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Athyglin sem gjaldþrot Woolworths hefur vakið í Bretlandi hefur leitt til þess að viðskiptavinir flykkjast í búðir verslunarkeðjunnar. Frá því að Deloitte tók við stöðu skiptastjóra í Woolworths hefur salan aukist um 20%. Þetta kemur fram í umfjöllun Financial Times um málið. Þar segir að margir hafi nú áhuga á því að kaupa eigur úr þrotabúinu, þeirra á meðal athafnamaðurinn Theo Paphitis sem hvað þekktast er í Bretlandi fyrir hlutverk sitt sem dómari í sjónvarpsþáttaröðinni Dragon´s Den. Neville Kahn sem stjórnar vinnu Deloitte við að finna kaupendur að eigum þrotabúsins segir að hann reikni með að gengið verði frá málinu í þessari viku. Baugur á rúmlega 10% hlut í Wolworths. Meðal áhugasamra kaupenda nú er fjárfestingafélagið Endless frá Leeds, og fjárfestingarsjóðir á borð við Cerberus, Sun European Capital og Alchemy.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf