Carnegie kærir sviptinguna á starfsleyfi bankans 1. desember 2008 11:55 Stjórn móðurfélags Carnegie bankans í Svíþjóð hefur ákveðið að kæra ákvörðun sænska fjármálaeftirlitsins um að svipta bankann starfsleyfi sínu. Verður málið sent fjármáladómstól landsins, Länsrätten, fyrir áramót. Þann 10. Nóvember s.l. gaf fjármálaeftirlitið út úrskurð sinn um að starfsleyfi Carnegie væri afturkallað sem og leyfi hans til að stunda viðskipti með verðbréf. Skömmu síðar yfirtók sænska ríkið bankann. Í tilkynningu frá stjórn móðurfélagsins segir m.a. að stjórnin vilji að Länsrätten afturkalli þessa ákvörðun eftirlitsins. Samkvæmt frétt í Berlingske Tidende var verðmatið á Carnegie 1,4 milljarðar sænskra kr. þegar fjármálaeftirlit Svíþjóðar svipti Carnegie bankaleyfi og sænska ríkið yfirtók hann svo í framhaldinu. Milestone átti, í gegnum Moderna Finance, 10% í Carnegie og ef það er orðið verðlaus eign er tap Milestone tæplega 2,4 milljarðar kr.. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórn móðurfélags Carnegie bankans í Svíþjóð hefur ákveðið að kæra ákvörðun sænska fjármálaeftirlitsins um að svipta bankann starfsleyfi sínu. Verður málið sent fjármáladómstól landsins, Länsrätten, fyrir áramót. Þann 10. Nóvember s.l. gaf fjármálaeftirlitið út úrskurð sinn um að starfsleyfi Carnegie væri afturkallað sem og leyfi hans til að stunda viðskipti með verðbréf. Skömmu síðar yfirtók sænska ríkið bankann. Í tilkynningu frá stjórn móðurfélagsins segir m.a. að stjórnin vilji að Länsrätten afturkalli þessa ákvörðun eftirlitsins. Samkvæmt frétt í Berlingske Tidende var verðmatið á Carnegie 1,4 milljarðar sænskra kr. þegar fjármálaeftirlit Svíþjóðar svipti Carnegie bankaleyfi og sænska ríkið yfirtók hann svo í framhaldinu. Milestone átti, í gegnum Moderna Finance, 10% í Carnegie og ef það er orðið verðlaus eign er tap Milestone tæplega 2,4 milljarðar kr..
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira