Innlent

Leggjast alfarið gegn öllum skattahækkunum

Frá Borgarnesi.
Frá Borgarnesi.

Félag ungra sjálfstæðismanna í Borgarnesi leggst alfarið gegn öllum hugmyndum ríkisstjórnarinnar um skattahækkanir og hækkanir á opinberum gjöldum.

Félagið vill að önnur úræði verði fyrst reynd og segir að hægt sé að skera niður ríkisstyrki til stjórnmálaflokka, fækka ráðherrum og sameina ráðaneyti.

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem liggur fyrir Alþingi mun tekjuskattur hækkar um 1 prósentustig. Auk þess verður gefin heimild til hækkunar á útsvari.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×