Skip Atlantic Petroleum fær vopnaða vernd á Aden-flóanum 15. desember 2008 13:21 Atlantic Petroleum hefur fengið afhent olíuframleiðslu-og geymsluskipið Aoka Mizu frá skipasmíðastöð í Singapore. Ætlunin er að flytja það frá Singapore til Rotterdam á næstunni. Leið skipsins mun liggja um Aden-flóann og segir Wilhelm Petersen forstjóri Atlantic að á þeirri leið muni skipið fá vopnaða vernd. Eins og kunnugt er af fréttum hafa sjóræningjar herjað á Aden-flóanum og næsta nágrenni af miklum krafti í ár. Aoka Mizu er á stærð við meðalstórt olíuflutningaskip en með borpalli og siglir því ekki hratt, aðeins níu hnúta á tímann. Yrði skipið því sjóræningjum auðveld bráð ef engin vernd er til staðar. Samkvæmt frétt á börsen.dk. er ætlunin að skipið fari frá Rotterdam og út á Ettrick svæðið í Norðursjó þar sem Atlantic á hlut að olíusvæði. Aoku Mizu getur framleitt 25.000 tunnur af olíu á dag. Wilhelm Petersen segir að skipasmíðastöðín í Singapore, Blue Water, beri ábyrgð á því að Aoku Mizu komist klakklaust til Rotterdam. Því hafi Blue Water ákveðið að senda fylgdarskip með Aoku Mizu og verði vopnaðir verðir þar um borð á sólarhringsvöktum þar til Aoku Mizu kemst að Súez-skurðinum. Aðspurður um hvort ekki hafi verið einfaldara að senda Aoku Mizu suður fyrir Afríku segir Petersen að slíkt hefði tekið rúmlega mánuð í viðbót. Með þessu móti komist Aoku Mizu í gagnið á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Atlantic Petroleum hefur fengið afhent olíuframleiðslu-og geymsluskipið Aoka Mizu frá skipasmíðastöð í Singapore. Ætlunin er að flytja það frá Singapore til Rotterdam á næstunni. Leið skipsins mun liggja um Aden-flóann og segir Wilhelm Petersen forstjóri Atlantic að á þeirri leið muni skipið fá vopnaða vernd. Eins og kunnugt er af fréttum hafa sjóræningjar herjað á Aden-flóanum og næsta nágrenni af miklum krafti í ár. Aoka Mizu er á stærð við meðalstórt olíuflutningaskip en með borpalli og siglir því ekki hratt, aðeins níu hnúta á tímann. Yrði skipið því sjóræningjum auðveld bráð ef engin vernd er til staðar. Samkvæmt frétt á börsen.dk. er ætlunin að skipið fari frá Rotterdam og út á Ettrick svæðið í Norðursjó þar sem Atlantic á hlut að olíusvæði. Aoku Mizu getur framleitt 25.000 tunnur af olíu á dag. Wilhelm Petersen segir að skipasmíðastöðín í Singapore, Blue Water, beri ábyrgð á því að Aoku Mizu komist klakklaust til Rotterdam. Því hafi Blue Water ákveðið að senda fylgdarskip með Aoku Mizu og verði vopnaðir verðir þar um borð á sólarhringsvöktum þar til Aoku Mizu kemst að Súez-skurðinum. Aðspurður um hvort ekki hafi verið einfaldara að senda Aoku Mizu suður fyrir Afríku segir Petersen að slíkt hefði tekið rúmlega mánuð í viðbót. Með þessu móti komist Aoku Mizu í gagnið á fyrsta ársfjórðungi næsta árs.
Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira