Viðskipti erlent

Markaðír í Evrópu í rauðu sem og opnunin á Wall Street

Helstu markaðir Evrópu enduðu daginn með miklum mínus. Og opnunin á Wall Street var einnig með rauðum tölum í dag.

FTSE-vísitalan í London lækkaði um 5,4%, Dax í Frankfurt lækkaði um 6,4%, Cac 40 í París lækkaði um 5,5% og C20 í Kaupmannahöfn lækkaði um 6,4%.

Dow Jones vísitalan á Wall Street hafði lækkað um rúmlega 2,1% eftir klukkutíma viðskipti í dag og Nasdaq hafði lækkað um tæp 2,2% á sama tíma.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×