Innlent

Mótmæli við Landsbankann á Selfossi

Mótmælt var við Landsbankann á Selfossi í dag. Mynd/ Kristófer
Mótmælt var við Landsbankann á Selfossi í dag. Mynd/ Kristófer

Það er víðar en í Reykjavík sem mótmælt er við fjármálastofnanir þessa dagana. Á Selfossi fóru fram mótmæli við útibú Landsbankans og stóðu þau sem hæst um hálfeittleytið í dag. Mikil umferð var um Austurveg á meðan að mótmælunum stóð en meðfylgjandi mynd var tekin um klukkan eitt, þegar að flestir mótmælendur höfðu haldið á brott.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×