Viðskipti innlent

FL Group lækkaði mest

Jón Sigurðsson forstjóri FL Group
Jón Sigurðsson forstjóri FL Group

FL Group lækkaði mest allra félaga í Kauphöll Ísland í dag eða um 4,47%. 365 hf lækkaði um 2,82% og Exista hf. Um 2,68%.

Atlatntic Airways hækkaði hinsvegar mest allra félaga í Kauphöllinni eða um 10,36%. Þá hækkaði Spron um 2,87% og Atorka Group um 1,25%.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,52% og stendur nú í rúmlega 4818 stigum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×