Sérefni um Kimi Raikkönen hjá Stöð 2 Sport 30. mars 2008 00:20 Umræðuþættir um Formúlu 1 eru fyrir og eftir öll mót ársins mynd: Jóhann Bj. Kjartansson Sérstakur umræðuþáttur um Kimi Raikkönen og næsta Formúlu 1 mót er í undirbúningi um helgina hjá Stöð 2 Sport, en stöðinni áskotnaðist efni um kappan frá hans yngri árum, auk þess tekið var viðtal við fagmann sem eltir hann á röndum á öllum mótum. Efnið hefur aldrei verið sýnt hérlendis og á fimmtudaginn verða sérstakir aðdáendur Raikkönen hérlendis kallaðir til í þættinum Rásmarkið. Raikkönen er núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 og vann síðasta mót. Því hafa umsjónarmenn þáttanna ákveðið að tileinka Raikkönen næsta þátt að stórum hluta, en auk þess verður sýnt frá fyrstu Formúlu 3 keppni Kristjáns Einars í þættinum, en þættir upp kappann verða á dagskrá á Stöð 2 Sport. Þessa helgina og fram í næstu viku er verið að vinna að útsendingum frá Formúlu 1 í vikunni, en sjö beinar útsendingar verða á dagskrá. Hafa útsendingar frá æfingum keppnisliða fallið vel í kramið hjá áhugamönnum. Fjöldi gesta hafa komið við sögu í þáttunum sem hafa verið sýndir. Þá hefur vegleg umgjörð þáttanna vakið athygli, en myndverið prýddi m.a. Williams Formúlu 1 bíl í mótinu frá Malasíu á dögunum. Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sérstakur umræðuþáttur um Kimi Raikkönen og næsta Formúlu 1 mót er í undirbúningi um helgina hjá Stöð 2 Sport, en stöðinni áskotnaðist efni um kappan frá hans yngri árum, auk þess tekið var viðtal við fagmann sem eltir hann á röndum á öllum mótum. Efnið hefur aldrei verið sýnt hérlendis og á fimmtudaginn verða sérstakir aðdáendur Raikkönen hérlendis kallaðir til í þættinum Rásmarkið. Raikkönen er núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 og vann síðasta mót. Því hafa umsjónarmenn þáttanna ákveðið að tileinka Raikkönen næsta þátt að stórum hluta, en auk þess verður sýnt frá fyrstu Formúlu 3 keppni Kristjáns Einars í þættinum, en þættir upp kappann verða á dagskrá á Stöð 2 Sport. Þessa helgina og fram í næstu viku er verið að vinna að útsendingum frá Formúlu 1 í vikunni, en sjö beinar útsendingar verða á dagskrá. Hafa útsendingar frá æfingum keppnisliða fallið vel í kramið hjá áhugamönnum. Fjöldi gesta hafa komið við sögu í þáttunum sem hafa verið sýndir. Þá hefur vegleg umgjörð þáttanna vakið athygli, en myndverið prýddi m.a. Williams Formúlu 1 bíl í mótinu frá Malasíu á dögunum.
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira