Viðskipti erlent

Góðar hækkanir í Asíu

Góðar hækkanir urðu á hlutabréfamörkuðunum í Asíu í dag, föstudag. Nikkei-vísitalan í Japan hækkaði um 1,7% og Hang Seng vísitalan í Hong Kong um 2,7%.

Ástæða þessara hækkana er rakin til mun betri afkomutalna hjá fyrirtækjum í Asíu en búis hafði verið við. Raunar eru tölurnar það góðar að sumir sérfræðingar telja að Asíumarkaðurinn geti komið í veg fyrir heimskreppu á öðrum fjármálamörkuðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×