Viðskipti innlent

Stjórn FL Group hefur ekki rætt um afskráningu félagsins

Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður FL Group.
Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður FL Group.
Vegna fréttaumfjöllunar vill stjórn FL Group taka fram að engar umræður hafa farið fram í stjórn félagsins um afskráningu þess. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Jóni Ásgeir Jónssyni, stjórnarformanni FL Group, til Kauphallarinnar.FL Group hf. lækkaði um 13,21% í Kauphöll Íslands í dag eftir að það spurðist út að FL Group yrði tekið af markaði.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×