Viðskipti innlent

Enn mögulegt að loka sjóðum

Ein af jákvæðustu innlendu fréttum liðinnar viku var að það virðist enn vera hægt að loka sjóði, að sögn Ragnars Hannesar Guðmundssonar, sérfræðings hjá Askar Capital. Ragnar var gestur Sindra Sindrasonar „Í lok dags" á föstudag. Eins og greint var frá í vikunni lauk Auður Capital við að fjármagna fjárfestingasjóð sinn. Ragnar segir að þetta tilfelli sýni að innlendir fjárfestar séu að horfa fram á veginn.

Smelltu á „Horfa á myndskeið með frétt" til að sjá viðtalið við Ragnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×