Viðskipti erlent

Heimsmarkaðsverð á olíu yfir 110 dollara

Heimsmarkaðsverð á olíu sló enn eitt metið í gær þegar tunnan fór yfir 110 dollara. Er þetta sjötti dagurinn í röð sem met þetta er slegið.

Það er einkum veikur dollar sem veldur þessu en fjárfestar nota olíuna til að verja sig geng fallandi gengi dollarans. Nægar birgðir eru af olíu í heiminum, raunar nokkuð meiri en í eðlilegu árferði og því ætla OPEC ríkin ekki að auka framleiðslu sína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×