Viðskipti innlent

Hreyfing á 5,6% hlut í FL Group

Jón Sigurðsson forstjóri og Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður FL Group.
Jón Sigurðsson forstjóri og Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður FL Group. Mynd/ Valli.

Kauphöllin fékk tilkynningu um hreyfingu á 5,6% hlut FL Group í morgun. Samkvæmt tilkynningunni voru viðskiptin á genginu 9,50 og var markaðsverð hlutarins rúmir 7,2 milljarðar króna. Bréf í FL Group eru nú skráð á genginu 9,10 í Kauphöll Íslands. Ekki er vitað hverjir standa að viðskiptunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×