Níu Formúlu 1 útsendingar á Sýn í næstu viku 5. mars 2008 09:09 Mikið að gera hjá lýsendum í næstu viku. Sjónvarpsstöðin Sýn hefur Formúlu 1 tímabilið með miklum glæsibrag og verða níu útsendingar í næstu viku. Fyrsta útsending er mánudaginn 10. mars og þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða og rætt við ökumenn. Tveimur dögum síðar verður sýnt frá ferð Sýnar á lokaæfingar keppnisliða á Barcelona brautina í síðustu viku. Á fimmtudagskvöld verður rætt við áhugamenn um Formúlu 1 hér heima og erlendis, en þessi þáttur verður á dagskráá fimmtudögum fyrir allar mótshelgar. Í fyrsta þættinum verður farið yfir væntanlegt mót og ökumenn heimsóttir á nýstárlegan hátt. Öll dagskrá Sýnar er í læstri dagskrá, nema tímatakan og kappaksturinn. Dagskrá Sýnar í næstu viku 10. mars kl: 19:40 Frumsýningar Formúlu 1, viðtöl við lið og ökumenn 12. mars kl: 21:40 Að tjaldabaki, sérfræðingar Sýnar skoða allt það nýjasta í F1 13. mars kl: 20:00 F1: Við rásmarkið, rætt við ökumenn og áhugamenn 13. mars kl. 22:55 F1: Æfing 1, bein útsending frá Ástralíu 13. mars kl. 02:55 F1: Æfing 2, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 23:55 F1: Æfing 3, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 02:45 F1: Tímataka, bein útsending frá Ástralíu 15. mars kl. 04:00 F1: Kappakstur, bein útsending frá Ástralíu 16. mars kl: 22:00 F1: Við endamarkið. Uppgjör á mótinu í Ástralíu Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sjónvarpsstöðin Sýn hefur Formúlu 1 tímabilið með miklum glæsibrag og verða níu útsendingar í næstu viku. Fyrsta útsending er mánudaginn 10. mars og þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða og rætt við ökumenn. Tveimur dögum síðar verður sýnt frá ferð Sýnar á lokaæfingar keppnisliða á Barcelona brautina í síðustu viku. Á fimmtudagskvöld verður rætt við áhugamenn um Formúlu 1 hér heima og erlendis, en þessi þáttur verður á dagskráá fimmtudögum fyrir allar mótshelgar. Í fyrsta þættinum verður farið yfir væntanlegt mót og ökumenn heimsóttir á nýstárlegan hátt. Öll dagskrá Sýnar er í læstri dagskrá, nema tímatakan og kappaksturinn. Dagskrá Sýnar í næstu viku 10. mars kl: 19:40 Frumsýningar Formúlu 1, viðtöl við lið og ökumenn 12. mars kl: 21:40 Að tjaldabaki, sérfræðingar Sýnar skoða allt það nýjasta í F1 13. mars kl: 20:00 F1: Við rásmarkið, rætt við ökumenn og áhugamenn 13. mars kl. 22:55 F1: Æfing 1, bein útsending frá Ástralíu 13. mars kl. 02:55 F1: Æfing 2, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 23:55 F1: Æfing 3, bein útsending frá Ástralíu 14. mars kl. 02:45 F1: Tímataka, bein útsending frá Ástralíu 15. mars kl. 04:00 F1: Kappakstur, bein útsending frá Ástralíu 16. mars kl: 22:00 F1: Við endamarkið. Uppgjör á mótinu í Ástralíu
Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira