Innlent

Stafnás segir upp 95 manns

Urðarhvarf 6 er ein þeirra bygginga sem Stafnás hefur verið að byggja.
Urðarhvarf 6 er ein þeirra bygginga sem Stafnás hefur verið að byggja.

Byggingarfyritækið Stafnás hefur sagt upp rúmlega 95 starfsmönnum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Útvarps í kvöld.

Meirihluti þeirra sem sagt var upp eru Pólverjar. Þetta er ein fjölmennasta hópuppsögn há byggingarfyrirtæki í áraraðir.

Vísir hefur reynt að ná tali af forsvarsmönnum Stafnás í kvöld án árangurs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×